Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 96
2 40 Nýja Öldin.
Þó má t. d. geta þess, að frá goðgá Hjalta Skeggjasonar
er sagt á fleirum en eirmm stað í sögurn vorum, ogvísa
hans er ekki eins í öllum sögum. B. Th. hefir kos-
ið þann lesháttirrn, sern sýnist bersýnilega rangur: „Vilk
efgi goð geyja“. Réttaia er .án efa: „Sparik eigi goð
geyja“. Á landbrófinu („uppdrættinum"1) yfir landa-
fundina (36.—-37. bls.) er Nova Scotia gerð að Yinlandi,
og nMjn það vera tekið eftir kenning G. Storm’s. En
það er vafalaust viilu-kenning. Prof. R. B. Anderson
heflr marghrakið hana. Veit óg vel, að G. Storm er
lærður maður og vel að sér í sögurini; en harm skortir
eitt: kunnugieik á náttúru landsins. Engum þeim sem
söguna þekkir og kornið heflr til Nova Scotia og kynt sér
loftsiag og jurtalíf þar, getur komið til hugar, að þar
hafi Vínland ið góða verið. Vínþrúgur þrífasi þar ekki.
Vínlands getur aldrei veiið norðar að leita en í Massa-
chusetts (nálægt Boston), ef til vill sunnar. — Á 26.
bls. er mynd af útsýni frá „Lögbergi", sem nú er svo
nefnt, og aftur er það sýnt á 29. bls. I'að lakasta er,
að nærri mun mega. fuilyrða, að þetta só misnefni og
Lögberg ið forna hafl aldrei þar verið, heldur fyrir vest-
an ána á eystra barmi Almannagjár, og hefði verið
betra að taka rnynd af alþingisstöðvunum fornu eftir
myndinni aftan við Óxnafurðu-útgáfuna af Sturlungu.
Það eru ekki margir listamálai'ar, sem bafa valið sér
verkefni úr sögum vorum. En því fremur var ástæða
til, úr því bókin er myndum skreytt, að sýna þar eftir-
mynd af inni ágætu mynd (eftir Otto Bache): Skarp-
héðinn stökkur yfir Markarfljót. Frummyndin hangir
hér í þinghúsinu.
1) Þetta ljóta orð minnir mig ávalt á uppdráttarsýki:
(Uppdráttur íslands — ísland að dragast upp).