Nýja öldin - 01.12.1899, Page 96

Nýja öldin - 01.12.1899, Page 96
2 40 Nýja Öldin. Þó má t. d. geta þess, að frá goðgá Hjalta Skeggjasonar er sagt á fleirum en eirmm stað í sögurn vorum, ogvísa hans er ekki eins í öllum sögum. B. Th. hefir kos- ið þann lesháttirrn, sern sýnist bersýnilega rangur: „Vilk efgi goð geyja“. Réttaia er .án efa: „Sparik eigi goð geyja“. Á landbrófinu („uppdrættinum"1) yfir landa- fundina (36.—-37. bls.) er Nova Scotia gerð að Yinlandi, og nMjn það vera tekið eftir kenning G. Storm’s. En það er vafalaust viilu-kenning. Prof. R. B. Anderson heflr marghrakið hana. Veit óg vel, að G. Storm er lærður maður og vel að sér í sögurini; en harm skortir eitt: kunnugieik á náttúru landsins. Engum þeim sem söguna þekkir og kornið heflr til Nova Scotia og kynt sér loftsiag og jurtalíf þar, getur komið til hugar, að þar hafi Vínland ið góða verið. Vínþrúgur þrífasi þar ekki. Vínlands getur aldrei veiið norðar að leita en í Massa- chusetts (nálægt Boston), ef til vill sunnar. — Á 26. bls. er mynd af útsýni frá „Lögbergi", sem nú er svo nefnt, og aftur er það sýnt á 29. bls. I'að lakasta er, að nærri mun mega. fuilyrða, að þetta só misnefni og Lögberg ið forna hafl aldrei þar verið, heldur fyrir vest- an ána á eystra barmi Almannagjár, og hefði verið betra að taka rnynd af alþingisstöðvunum fornu eftir myndinni aftan við Óxnafurðu-útgáfuna af Sturlungu. Það eru ekki margir listamálai'ar, sem bafa valið sér verkefni úr sögum vorum. En því fremur var ástæða til, úr því bókin er myndum skreytt, að sýna þar eftir- mynd af inni ágætu mynd (eftir Otto Bache): Skarp- héðinn stökkur yfir Markarfljót. Frummyndin hangir hér í þinghúsinu. 1) Þetta ljóta orð minnir mig ávalt á uppdráttarsýki: (Uppdráttur íslands — ísland að dragast upp).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Nýja öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.