Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 94
238
Nýjti Ötdin.
lögberska (9. Ws.); „og ótal fleiri tilraunir gerði hann
upp á minn kostnað", „vafla" á líklega að vera vaffla"
(úti. nafn á köku) (15. bls.); „réði“ f. „réð“ (þát. af
,,ráða“) stöðugt í allri bókinni; „konmst áfram í bú-
skaparlegu tilliti" (hryIIilegt málskrýinsl); '„doilaraim"
hlýtur að véra þolf. af „dollari", en skárri mynd er
„doilar“, „doiiarinn", ef menn viija haida þessari út-
lenzku, í stað þess að segja ,.dalur“. Undarlegur mein-
loku-misskilningur lýsir sér í þessu: „sannaðist ekki á
honum máltækið ,mjór er inikils vísir', þegar það er
skilið þannig, eins og alment á sér stað, að sá sem er
mjór vexti, sé fjölfróður". Það heflr víst aldrei neinum
nema höf. dottið í hug, að málshátturinn yrði skilinn
þannig.
„Eirikur Hansson“ veiður án efa, vel þegínn og víð-
lesinn á voru skáldsögusnauða landi, og þetta upphaf
bendir til, að hann kunni að eiga það skilið. Vonándi
að framhaldíð standi að minsta kosti ekki á baki upp-
hafinu.
Kver þetta kom út í „bókasafni alþýðu" (1899).
Hin bókin í safni þessu sama ár . var
Um Grænland ^m Q1'æniarl(]1‘, er: Grænlend-
o r oýju ingasaga, eða saga íslendinga á Græn-
landi, eftir Dr. Finn Jónsson prófessor;
og „Grænlandsför 1896“ eftir magister Helga Pétursson.
I’etta er skemtileg bók og íróðleg. Finnur fornvinur
minn skriíar ekki „það mögulegast hreinasta mál“, sízt,
sem við mætti búast af háskólakennara íslenzkum og
norrænum málfræðing. En hann segir vel frá og á hann
þökk skilið fyrir gott rit. En leiðinlegt er, að hanri
skuli ekki kunna að beygja algengt íslenzkt orð: „skræl-
ingjar" er í nefnif. et. „skrælingi" (ekki „skrælingur") og
og þáguf. et. er því „skrælingjanurn", en ekki „skræling-