Nýja öldin - 01.12.1899, Page 94

Nýja öldin - 01.12.1899, Page 94
238 Nýjti Ötdin. lögberska (9. Ws.); „og ótal fleiri tilraunir gerði hann upp á minn kostnað", „vafla" á líklega að vera vaffla" (úti. nafn á köku) (15. bls.); „réði“ f. „réð“ (þát. af ,,ráða“) stöðugt í allri bókinni; „konmst áfram í bú- skaparlegu tilliti" (hryIIilegt málskrýinsl); '„doilaraim" hlýtur að véra þolf. af „dollari", en skárri mynd er „doilar“, „doiiarinn", ef menn viija haida þessari út- lenzku, í stað þess að segja ,.dalur“. Undarlegur mein- loku-misskilningur lýsir sér í þessu: „sannaðist ekki á honum máltækið ,mjór er inikils vísir', þegar það er skilið þannig, eins og alment á sér stað, að sá sem er mjór vexti, sé fjölfróður". Það heflr víst aldrei neinum nema höf. dottið í hug, að málshátturinn yrði skilinn þannig. „Eirikur Hansson“ veiður án efa, vel þegínn og víð- lesinn á voru skáldsögusnauða landi, og þetta upphaf bendir til, að hann kunni að eiga það skilið. Vonándi að framhaldíð standi að minsta kosti ekki á baki upp- hafinu. Kver þetta kom út í „bókasafni alþýðu" (1899). Hin bókin í safni þessu sama ár . var Um Grænland ^m Q1'æniarl(]1‘, er: Grænlend- o r oýju ingasaga, eða saga íslendinga á Græn- landi, eftir Dr. Finn Jónsson prófessor; og „Grænlandsför 1896“ eftir magister Helga Pétursson. I’etta er skemtileg bók og íróðleg. Finnur fornvinur minn skriíar ekki „það mögulegast hreinasta mál“, sízt, sem við mætti búast af háskólakennara íslenzkum og norrænum málfræðing. En hann segir vel frá og á hann þökk skilið fyrir gott rit. En leiðinlegt er, að hanri skuli ekki kunna að beygja algengt íslenzkt orð: „skræl- ingjar" er í nefnif. et. „skrælingi" (ekki „skrælingur") og og þáguf. et. er því „skrælingjanurn", en ekki „skræling-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Nýja öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.