Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 95

Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 95
Bókmentir vorar. 239 num“ (45. bls.) Hér í Reykjavík heyrist ambögu-málskrip- ið „varla aldrei", í stað „varla nokkurn tíma“; á prenti man ég ekki eftir að hafa séð skrýmslið fyrri en á 37. bls. í sögu þessari. Ferðásaga Helga ér ágætlega rituð, efnið í sjálfu sér fróðlegt, og mæta vel sagt frá. Það væri æskilegt að þessi gáfaði og glöggsýni maður fengi færi á að gera jai'ðfræðilegar rannsóknir hér á landi. Því að þótt Dr. Þorv. Tlioroddsen hafl um mörg ár ferðast Irér um tii rannsókna og unnið ið þarfasta starf, þá er það frá- munalegur barnaskapur að ætla, að alt rannsóknaefni sé hér tæmt. Hér er nægt verkefni enn fyrir marga vís- indamenn um langan aldur. I’ótt þetta snertí ekki beinlínis bók þá sem hér er verið að minnast á, þá er þó rétt að segja það. Ef vér viljum vei'a þjóð, þá verð- um vér að verja nokkru til þess, að efnismenn af vorri þjóð geti lagt sinn skerf til vísindastarfs heimsins. En hér brennur of rnikið við af þeim hugsunarhætti, að ekk- ert fræðistarf sé neins vert, of það gefur ekkert i ask- inn samstundis. Þetta er að eins 1. hefti og nær aftur Bogi Melstcð: ag 1096. Pað ei' því sá kafli sögunnar, lcmflnga bö^Ú sem ^w,astur er viðfangs, og því eigi gott af því að marka, hversu höf. kann síðar að takast, er meira vandast málið. En þessir þætt- ir eru vel valdii- og frásögnin góð. Mállýti má hitta fá ein, en ekki er mikið orð á því gerandí1. Þetta er ekki eiginlega sanifeld Islendinga-saga, heldur þœttir úr sögunni. I’að lítur xit fyrir að verða ágæt al- þýðubók. Hér er ekki rxxm til að fai'a út í smámuni. 1) Þó er afleitt að blanda saman orðunum „varir“ og „varð- ar“ (á 76. bls., 3. 1. stendur „varði“ fyrir ,,varðaði“). Leiðin- logt er og á 74. bls. „illvættirnir11 fyrir „iilvættirnar“ (kvk.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.