Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 104

Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 104
248 Nýja Öldin. Og það varð hver maður a,ð játa, að það var ekki Benedikt Gröndal, sem lagði sízta skerfinn í „Svöfu". Hér finn ég þá flestalla góðkunningjana aftur, sem ég unni og kunni í æsku og ann enn í dag. í „Svöfu", í „Nýjum Félagsritum", í „Norðurfara", í „Þjóðólfi" og víðar kyntist ég þeim fyist og festi trygð við fjölda mörg þeirra. Hér hitti ég þau á ný: „Sæt ertu, tunga, í svanna munni“, „Fyr en oss skilur skapastund“, „Blíð- lega svjfur um bylgjandi straum", „Yfir öldu bláa“, „í hafið sólin hnígur', „Undarlegt samband af sælu og kvölum“, „Uppi’ á himins bláum boga“, „Gullfagurt blóm- ið grætur", „Þú undraljós, sem áfram stikai'" (eitt af fegurstu kvæðum á íslenzku — fyrst prentað í íslend- ingi gamla, ef ég man iétf), „Köld ertu móðurmold", „Stóð hann stálklæddur", „Fölnuð er liljan og fölnuð er rós“, „Man ég þig, ey“, „Upp af heitum Arabíu söndum", „Geislabrof', „Promeþevs", „Sunnanför", „Balthazar", „Salve, mibonefons!" — og fleiri og fleiri. Nú þó að þessi og fleiri af inum beztu kvæðum skáldsins séu mér gamlir kunningjar, sem ég hefi aldrei gleymt, þá get ég þó vel hugsað, að sum þeirra sé ókunnug ýmsum öðr- urn, einkutn yngri mönnum, sem ekki hafa verið að rýna niður í górnul blöð og tímarit., og því hefi ég nefnt rrokkur þeirra, t.il að vekja athygli þeirra og vekja lyst þeirra til að kynnast þeirri. Því fremur hefi ég gert þetta, sem hugsanlegt er, að einhver þekki ekki nægi- lega skáldskap Gröndals, grípi upp bókina, detti ofan á t. d. „Gaman og alvöru" eða „ þingvallaferð", lesi nokk- urn kafla, fletti einu eða tveim blöðurn og fleygi svo frá sér bókinni bölvandi, og þá væri illa farið, og sá lesandi færi mikils fagurs á mis. Þvi að — þarna skreppur það upá úr mér! -- Það eru í bókinni nokkur kvæði, sem, eftir því sem ég hefi vit á, hefðu helzt ekki átt að vera þar, Auð útað er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.