Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 21

Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 21
Breytiþróunar-lögmálið. 165 tímabil;' hvert þeirra gat verið ómælilegar áraþúsundir, því að fyrir guði er „einn dagur sem þúsund ár, og þús- und ár sem einn dagur.“ Enda þött bók Aggazzis kæmi út nokkru síðar en Darwin’s bók, þá hafði þó Agazzis skrifað mestalia sína bók áður en hann sá bók Darwin’s. Því er það, að hún er full af mótbárurn gegn darvinskunni, sem Darwin hafði þegar sett fram sjálfur i bók sinni og hrakið. Og enda þótt Aga.zzis héldi síðar fast við aðalskoðun sína, þá kannaðist hann þó við, að Darwin hefði rótt fyrir sór í því, sem hann kom fram með tii að hrekja mótbárurnar. Louis Agazzis, sem var Svisslendingur, fyrst pró- fessor í Neuchatel, en frá 1846 við Harward-háskóla i Cambridge, rétt við Boston í Massachusetts í Bandaríkj- unum, var til dauðadags andstæður darvínskunni. Sonur hans, Alexander Agazzis, sem varð eftirmaður föður síns við háskólann, er einnig merkur dýrfræðingur. En hann er áhangandi Darwin’s kenningar. Hér í áifu var tala mótstöðumanna Darwin’s-kenn- ingar legíó, bæði á Bretlandi og á meginlandi álfunnar. Annars var ekki að vænta í fyrstu. En hvar eru þessir mótstöðumenn nú? Flestir eru sokknir í gleymskunnar haf, og þeirra nöfn „koma ekki upp aftur aðeilífu", eins og Jónas Hallgrímsson lætur skrattann komast að orði, þegar hann kastaði bjarginu í Flosagjá. Nokkrir eru dauðii-, en hinir hafa breytt skoðun sinni. Einn meðal þeii’ra var t. d. prófessor Bronn í Heidelberg, sem fyrst reit gegn Darwin, en þýddi síðan rit hans á þý^ku. Nú er enginn nafnkendur náttúrufræðingur á lífi í heiminum, sem ekki aðhyiiist breytiþróunar-kenmnguna. En til eru merkir menn, sem ekki fallast á alia skýring Dar- win’s á orsökum breytiþróunarinnar. Á Frakklandi eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.