Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 32

Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 32
176 Nýja Öldin. Pá er nú múlið. Maðurinn einn, og ekkert dýr annað, hefir hlióðgreininga-málfæri; en auðvitað hafa dýrin annars konar málfæri. Ekki stafar þessi mismunur þó af ólíkum skapnaði raddfæranna; því að kentia má sum- um dýrum að tala rnannamál; enda geta menn með verkfærum látið dauða hluti tala manna máli (hljóðritinn, fonograf). Svo er þess að gæta, að engum er rnáiið meðfætt; það verður hvert barn að læra það á löngum tíma og með mikilli fyrirhöfn. Svo er og mesti munur á málunum; það er heldur ófullkomið málfærið hjá sum- um villiþjóðum, þar sem ekki eru nema fáein hundruð orða í öllu málinu. Hvort sem það nú reynist rétt eða ekki, sem tprófessor Garner heldur fram, að apar hafi hljóðgreint mál, þá er víst, að þeir hafa miiii 20 og 30 „orð“ eða hijóð, sem menn hafa lært að ráða og skilja, til að tákna með hugmyndir, t. d. matur eða svangur, vatn eða þyrstur o. s. frv., og þá er nú munurinn orðinn megins-munur en ekki eðlis. — Ölium málfræðingum nú á dögum mun og koma saman um það, að upphaflega hafi öli mál verið að eins einstök ósundurliðuð hljóð; enda er í öllum málum enn í dag fjöldi af orðum, sem auðsjáanlega eru mynduð eftir náttúru-hijóðum; það eru orð eins og t. d. frísa, hvæsa, blása, bresta, gnesta, suða, niða, hvass, hvessa. Þessi orð eru mörg í hverju máli og eru kölluð „onomatopoietika. “ Hjá sumum villi-þjóð- um eru þessi orð enn þá meiri hluti allra orða í máli þeirra. Skyldleikinn er sumstaðar svo auðsær, að hann liggur í augum uppi. Lambið segir: me eða ma, er það kallar á móður sína. Barnið segir fyrst af öllu ma. A ensku er ma til- og þýðir: mamma, móðir. Mamma er ekki annað en ma tvítekið; „mamma* þýðir hjá oss móðir, en hjá Rómverjum fornu (á latínu) þýddi nmnrna brjóst. Skyldleikinn er auðsær. — Þeir sem trúlausir eru á það,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Nýja öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.