Nýja öldin - 01.12.1899, Page 68

Nýja öldin - 01.12.1899, Page 68
Nýja Óldin. 2Í2 [Hræddur er ég um, að varlega sé treystandi svörum, sem eru lögð svo að kalla upp í hendur svarandans með spurning- unum, eins og hér að framan. Hætt við líka, að ljóðasiniðir hafi sitt lagið hver við ljóðasmíð; liefi ég þekt þess nokkur dæmi. Ritstj.] Steingrímur Stefánsson. (Eftir „Öldinni“ IV, 12, Winnipeg 1896.) líewlierry Library, Chicago, 29. Des. 1896. Það var vorið 1881 að ég kom fyrsta sinn á þing. Ég hafði komið með strandferðaskipinu að austan og norður um land, og varð ég þar samferða ýmsum in- um merkustu samþingismönnum mínum, svo sem séra Arnljóti, Einari í Nesi, Tryggva og ýmsum fleiri. Næsta þing á undan hafði vald og' vegur Gríms Thomsen og hans manna verið sein mestur, og voru allmarg- ir óánægðir með þeirra frammistöðu. Höíðum við því tekið ráð vor saman á leiðinni um að koma nýju sldpulagi á, og vóru fyrstu sporin til þess, að ráða kosn- ingum einbættismanna þingsins og skipulagi helztu nefnda. Þegar til Víkur kom, varð að ná í aðra þingmenn og halda fund meðal þeirra, er í þessum ráðum voru, dag- inn fyrir þingsetningu. Mér var sjálfsagt eins mikill áhugi og nokkrum hinna á því, að saratök vor gengjust greiðlega og tæk- just vel. Ég hafði boðist til að eiga tal við séra Éórar- inn í Görðum og fá hann á fund með oss, og svo varð. Éað er um saraa leyti á vorin, að þing er sett og skóla sagt upp. Ég man eftir því enn í dag glögt, að þegar á fundinn kom, þá var séra Þórarinn alt af að grobba af einhverjum dæmalausum gáfnavarg, som var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Nýja öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.