Freyja - 01.12.1901, Síða 8

Freyja - 01.12.1901, Síða 8
FREYJA 208 t;ftir hann, öll nafnlaus. Framan af tök liann þ'itt í fé- lagsmálum, en varð eigi vinsæll meðal fjöldans.fremur enn svo marg- ir inna hugsandi manna, er hafa eitthváð frumlégt við sig og vilja ekki fcta í annara för, en skilja ekki mannlegar lyndiseinkunnir. ilann stóð lengi í lúterskum söfnuði, myndaði söngfélag, og t.ilheyrði Goodtemplarstúku.Fyrir öll þessi fé- íög vann hann vel, en var miður þakkað. Hann hefur staðið í ýinsum embœttum, svo sem safnaðar, skóia og sveita.stjórn m. fl. er nú og nefur lengi verið póstafgreiðslumaður. Einnig licfur þann verið vtirkjör- stjóri, commissiöners o. fi. Hann hcfur ætíð verið frjáls- iyndur í stjórnar og kyrkjumálutn framar vonum, undirslíkum sveita og kyrkju-áhrifum er hann hefur staðiðsem niðursetningur örlaganna. Hvað hæfileika hans sem tón- skálds sncrt.ir, skortir migþekkingu til að gefa þarum fullnægjandi dóm fvrir aðra. Mín persónulega til- linning er aðeins minn dómari í því mWi sem öðru. Á hitt vil ég þó liencfa, að lög hans virðast eiga við alþýðusmekk, því þau eru almennt, sungin. His mother’s his sweetheart iinnst mör snildarverk, aðeins að ekki væri enskur texti til að spilla fegurð þess. Um það sagði enskur söngfræðingur, að það væri of „higii class“ fyrir alþýðu. G. E. er maður í hærra lagi, meðallagi þrekinn, ljóshærður, grá- eygur og skarpleitur. Hann ernett- fríður og þó karlmannlegur. Hann ereinkennilegur i lyndisfari ogei við alþýðuskap. Hann er glaður í sinn hóp, en þunglyndur og ekki sel- skapsgjarn, reglumaður hinn mesti í öllum efnuin, en fremur einrænn og handgenginn aðeins þeim.erhon- um geðjast vel að. G. E. er af mörgum misskilinn og fáum rétt skilinn. Er það auðvit- að han.s sök að því leyti, sem hon- um er sjálfrátt. Eitt er þó sem öl 1 - uin ber saman um, að hann ségædd- nr miklum hæfileikum og mun það ei of sagt, að hann standi enn fremmstur þeirra Isl. hör vestra, að minnsta kosti, er mætti nefna tón- skáld og söngfræðinga- Hann virðist hafa komist lengrainn í silfurhallir innar fegurstu allralistaen almenn- ingur er fær að fylgja honum. Söng- dísin ein erþar einfær um að dæma. S. R. Bexedictsson. í þessu númeri Freyju birtist lag eftir herra Gunnstc'n Eyólfsson ið fyrsta lag sem komið hefur í v.-ísl. blöðum. Af því ómögulegt er að fá nótur prentaðar í nokkurri prent- smiðju íslenzkri eða ensltri í vestur Canada, er þetta lag skrifað og ljós- myndað (endurskrifað af S. B. B. eftir handriti höfundarins.] Eftir Ijós- myndinni er smíðuð plat.a af laginu og síðan er það prentað á sama hátt og myndir. Þessi aðferð er svo kostnaðar- söm, að fátæk blöð eða höf. standasr ekki við ;.-ð nota hana að nokkrum mun og þess verðum vér, Vestur-Isl. að gjalda, cr það sorglegt bæði fyr- ir tónskáldin sjálf, og þá, er mundu taka verkum þeirra feginsamlega- [liitst.]

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.