Freyja - 01.12.1901, Qupperneq 11

Freyja - 01.12.1901, Qupperneq 11
FREYJÁ 211 iið óaðskiljanlcguin nið. En hvað það var lengi, og lienni var orðið svo ósköp kalt, svíðandi stingir fóru gegnuiu allan likama hennar og híin fékk suðu fvrir eyrun, en alltaf ’streyuidi fóikið til kyrkjunnar, — eða svo sýndist henni — og tunglið brosti á heiðskæruin miðsvetrarhimnin- uin og stjörnurnar depluðu augunum iangt, langt á burtu ( himinbl&m- anum. En hvað fólkið var sælt og glatt, það ftttu líka allir föður, nema liún. Hún mundi nú óljóst eftir föður sínúm, þegar hann koin heim á kvöldin og faðinaði hana og var henni svo uiidur góður. En nú var liann horfinn — farinn eitthvað langt, langt í hurtu. En hvert/ Mamina liennar liafði sagt henni að hann liefði farið til guðs og að þau rnyndu *»11 finnast þar einhverntfma og aldrei skilja franiar en llða undur vel, en nú var hún föðurlaus og munaðarlaus einstæðingur. En þi koni lienni til hugar vers, er móðir hennar hafðl kennt henni og hljóðaðlsvo: „Vertu guð faðir faðir minn“ o. s.frv. Svo hún fttti þó föður & himnum líka. Við þessa umhugsun leið lienni betur — ó, svo mikið lætur. Nú fann hún ekki lengurtil knldans. Miðsvetrarvindurinn biés fyrir kyrkj- uhornið blfður og hlýr. Suðan var ekki lengur í eyrum heniiar, það var eins og angurblíður strengur slitnaði og hin deyjandi hljóðalda titraði í eyrum hennar. Ilún horfði á fólkið sem einatt streyindi til kvrkjunnar, hún sá ahlrei fyrir cndann ft mannþrönginni, en allirvoru glaðir af því allir ftttu föður. 0g tunglið hölt áfram að kasta frft sér vor- blíðu geislabrosi og stjörnurnar svo ftstúðlega langt f burtu í himin- blftmanum. Nú breyttist allt fyrir augurn hennar. Utsýnið rann saman í óend- anlegt Ijóshaf. Hún sá að vísu fólkið fara til kyrkjunnar, cn það gekk nú ekki lengur, heldur bylgjaðist áfrani í h&tíðlegum Ijósöldum er titr- uðu fyrir fthrifum loftstrauman'na og drógst svo saman í stólpa er sner- ist með undra hraða og tók ft sig allskonar myndir. Nú sá hún mynd af frelsaranuin, sem hún si í kyrkjunni, en það var ekki lengur mynd, heldur vlrkileikinn sjftlfur. Frá ftsjónu lians leiftraði óumræðileg ást og blfða. En þetta varði aðeins aagnabíiíi. Þásá hún föður sian og þaf svo glöggt, að hann brosti til heaniL" zvo áitúðíega, breiddi út kcmuu og benti henni að koma til sín. Ilún rétíi &t liulu, Irlæðlitln houcLini. og leið af stað með undra hraða og léttleik í faðini fðður síns og.var borin ft ljósöldunum til hins ósýnilega. Jólanætur friðurinn unxfaðmaði jörðina er þyriast gegnum rúmið nieð sfnum jafna hraða alveg afskiftalaus af heimsku, eða hyggindum, glæpum eða sakleysi mannkynsins.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.