Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 19

Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 19
TIŒYJÁ '0;>' fiðril-di fjölbreytt að lit forðast mitt livítleita höfuð, það flýgur .þó oft hingað inn, eins qg það vildi mig finna, suðar her svolitla stund, 'sezt ci, en flýgur burt aftur, laðar það ljúflega á braut Jijðsið, um IvjallaraglugganR. Þá. særir mig sárasta þríi, «ð svöleiðis mætti ég líka líða á léttfleygum væng í ljósið, úr kjallara-myrkri. En rót mín er visin og veik, 'ög viö hana get -þó ei skilið, tiáköld því nötra ég má niðri'við kjallaragólfið. iEn efalaust á ög mér haust, •allteins og lánsömu blómin. Frostnóttin fvrst tekur þau, »en forðast mig dil.ítið lengur. Eins og feg ætti þá tíð, sem ei mætti snögglega þrjóta. En egær svo innibyrgð hér, frá öllu þvl göða og fagra, sem að ég sé nú í draum, >og sem að ég efalaust þekkti •áður á æskunnar tíð, •eða á sumrinu hinu. Ég man það, að þá var ég rós og þókti hin frf ðasta og bezta. En svo var mín rótin npp rætt, þá ranka ég ei við mér lengur, en ixjrist þó hingað ég hef, því hérna ég vaknaði afcur, svo umbreytt, og alJt mig í kring eiðilegt, dauflegt og þöguJt. Ég sakna þó sárast og mest, sól mía, þíns brennandi hita, jþú v-arst mér Ijós mitt eg líf, og langmest þér unnað ég hefL ’En þú hvaríst og því er ég nú þyngst byrði fyrir mlg sjáifa.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.