Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 27

Freyja - 01.12.1901, Blaðsíða 27
FREYJA 227 Þeir sýnclu mér innst inn í óskanna heim, með epli svo Ijónmndi fögur, og lásu um fólkið, sem fætt væri’ í þeim, svo fagrar og töfrandi sögur. Og gleðinnar vorsunna vermandi’ og hrein, sem vissi’ ckki’ af hrfðum né frosti, af framtfðarhimni um h&degi skein & heiminn svo fögur — og brosti. Er sál mína heiilaði hátíðleg sýn •og hjartað var snortið af lotning, þá kom „hann'* og sagði: „Mig sendi til þía hfn sólfagra tímanua drottning. Ó, fylg þú mér, systir, um svásiega braut iind signuðu einingar merki. t>ú veizt að þá hamingju veröldin hlaut, að veikum er sendur hinn sterki. Ég veit þú ert saklaus og siðprúð og góð eg saurguðuin höndum ei snortin, og þekkir ei hefndir né heiftanna glóð, þér hulinn er spillingar sortinn. Ó fylg þú mér vina, um vonaanna höf á vaggandi sælunnar fleygi, að tímanna kvöldi og gegnum þá gröf sem gengur að eilífum degi.“ „Ég trúði’ honum —drottinn minn,dæmdu’iiann vægt! - hann drap mig — en samt honum ann ég — -A. gólfið úr sætinu hneig liún svo hægt og hjartað var stöðvað, — það fann ég. * f * Ég skammust min ei, sé til ámælis lagt að af augum mér társtraumar rynnu. — Ef glötuðum hevri ég hnjóðsyrði sagt, þá hugsa ég til hennar Finnu. SlG. JúL. JÓHANXESSOX.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.