Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 2

Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 2
2 FREYJA Til ámælis orsök er gilcl, en álasið mfer ekki þó, því ástin er æskunni skyldr en ellinni kaldilyndib-ró. 0, ég er enn þá svo nng, og allt af er þráin svo srrCng, en klaustur-vist þögul og þung, og því íinnst mér æfin svo löng, II. Aðan reið áliótinn bjá, er úti við hliðið ég stóð. Ó, hann var sviphreinn að sjá, því sál hans er ástrík og góð. Við dagröðuls deyjanda ljósr dapurt hans andlit ég sá. Fölnaðri fleygði hann rós,— feg fann hana götunni á. Það blóm tók bann barmi sér af, og brosti’—en var fölur sem nár. Þó sól væri sígin í baf, þá sá ég að hrö’kk honum tár. Og svo skal ég segja' ykkur eitt'. Eg sá að bann kyssti þá róe. Ó, hvað ég ann benni beitt— um ást hans bún vottur er Ijós. Eittsinn, þá ungur var hann, mer ást hans og blíða var kunn. Ó, hvað feg blóminu ann, af því það snerti hans munn. Ég hygg—þó ég lieyrði’ei hans róm, að hafi hann mælt við þá rós; „Flyt henni fölnaða blóm, falslausan koss minn og hrós!“ íivo skal ég segja' ykkur ineir, scgja hvers vegna það er,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.