Freyja - 01.02.1902, Síða 3

Freyja - 01.02.1902, Síða 3
FREYJA að iist sú ei dvínar ne deyr, sem djúpsetta’ í hjarta ög ber. III. Bjó ðg í liáreistri höll, hertogi faðir minn var, veittist mér ánægja öll, átti’ cg mör blómsturgarð þar. Linditrj&m lék ég mör hjá, lækur um grundina rann. Við birki-runn bakkanum á eg blíðasta vininn rninn fann. Ó, hann var bjartur á brún og blíður, með þróttmikinn arm. En djúpt er nú raunanna rún rist á hans kinnar og hvarm. Ffttækur faðir hans var, og frændur hans höfðu’ ekki völd. En hátt liann æ höfuð sitt bar, og hræddist ei örlögin köld. Af auð þó hann ætti’ ekki neitt, öllum af sveinum hann bar. Eg elskaði’ hann-elskaði’ liann heitt. af því hann göfugur var. Þó mátti ég vita það vel, að við mundum saman ei ná, því föður míns þýtt var ei þel, en þóttafull ættgöfgin liá. áarnt hétum við livort öðru tryggð, og heitið var traustlega fest. Við sórum við drengskap og dyggð, til dauðans að njótast sem bezt. Um miðnótt, þá máninn ei skein og myrkt var og þögult og hljótt, þá hitti’ eg minn hugljúfa svein, og hjarta mitt barðist svo ótt.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.