Freyja - 01.02.1902, Síða 15

Freyja - 01.02.1902, Síða 15
FREYJÁ i5 cftir þessum orðum mínum, því einhverntíma muntu skilja þau, þ<5 þú skiljir þau ekki níma.“ Hún skildi það iíka núna. Rósulia kraujt Ci kné, fórnaði liöiuluin til himins <>g bað fyrir sinn Lurtsofnuðu raóður. * * * Arthur Lincoin lagðist í rúrnið strax oftir frantanskráða atburði yfirkominn af höfuðþyngslum og innvortis kviilum. Læknarnir köiluðu það „lijartasjúkdóm" og sögðu að það stafaði af langvarandi hjartasorg. Lincoln neitaði að sCi tiigáta þeirra væri sönn, en minntist þó um leið í hjarta sítiu, á dauða síns elskandi, umhyírg'jusama, þolinmóða fððurs, vg að síðan hafði liann sjálfur aldrei fundið einnar stundar varanlegan sálarfrið. Honum versnaði dag frá degi, og einu sinnt bað hann ráðskonuna ■að segja Rósalíu, að sig iangaði nijög mikið til að sjá hana. Ráðskonan gjörði sem fyrir hana var lagt. Rósalía brá við skjótt og fór á fund sjúklingsins, sem þegar tók f hönd hennar, dró hana hægt til sfn og bað íiana fyrirgefningar. Upp frá þessu kom ráðskonan aldrei til sjúklingsins, því Rósalfa var hjá honnm og annaðist hann með dótturlegri nákvæmni, og þegar iiún var yfirkoinin af þreytu, hvíldi gainla, giíða og þolinnufða Patiénce iiar.a stund og stund. Það var einn dag nær niiðaftni, að þeir félagar, Karinel og Róbert. sem þá voru staddir hjá vini þeirra, Andrew Van Ruter, fengu orð frá sir Arthur um að liann bæði þá að finna sig. Þeir fóru þegar á fund liins sjúka inanns ogsáu þá glögt að hanri gat ekki átt langteftir ólifað. Lincoln bað Róbert að koma til sin, tók svo í hendina á honum og bað fiann fyrirgefningar á öiluin ofsóknunum og öllu, sem hann hefði gjört á hluta lians, og gjörði Róbert það fúslega. ,,Walter,“ sagði sir Artbur og leit til mannsins, sein liaiui hafði tnest brotið á rnóti um dagaua. ,,C?etur þú líka fyrirgeftð allt, sem ég bof gjört á hluta þinn? Kg er á lciðinni þangað, sem gjörðir mannanna eru þekktar, og freistingarnar ef til vill vegnar á nióti. Ó, geturðu fyr- irgefið mér allt?“ ,,Af öllu hjarta. Eins og ég vona að guð fyrirgefi mér mínar synd- ir þannig fyrirgef ég þér,“ svaraði Walter Marshall. Þakklætissvipur leið ylir hið föla andlit og varirnar bærðust en þó koin ekkcrt orðið, þvl Arthur Lincoln var dáinn. * * * Elroy Pcmberton grátbað um lausn og fyrirgefningu, ogað fongnu leyfi Róberts, !ét kafteinn Doblois liann lausann. Skömmu síðar seldi

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.