Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 16

Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 16
FIŒYJÁ 16 Kichard Pemberton allar eigur sínar og fór fisamt syni simiin til Kng- lands, og mættust þeir frændur, líóhert og Elroy Pemberton nldrei u]j}> frá þrí. * * Sro liðu fram vikur og mánaðir og jafnvel ár. Drunur lierlúðranna Iiergmáluðu nm landið þvert og endilangt, þar til aðlokum veifaði frið- nrinn sinum björtu vængjum yfir landi frelsisins. í nóvember árið 1788, sátu þær Rósalía og Clara 5 sömu stofunni, sem svo margir atburðir sögu þessarar bafa farið fram í. Þær voru nó dkki lengur áhyggjulausar ungmeyjar, heldur hamingjnsamar ejgin- koBur og mæður. Þær hafa verið nokkur ár í bjónabándi, og þessir f jör- miklu ærslakrakkarp sem jiú eru að leika sfer í kringum þær. eru liörn þerirra. Þeir félagar, Róbert, Karmel eða öliu heldur Walter Marshail og Deblois liafa verið leystir með sæmd úr herþjónustunni eftir drengi- lega.starfsemi meðan landi og þjóð iá mest á. Og nfi komu þeir heim tii.að njóta lífsins í liamingjusamri einingu ineð ástvinunuin, se'in biðu þeirra heima, undir friðvængjum hins nýborna lýðveldis. Walter Marshall settist að hjá dóttur sinni og- tengdásyni og bætri hið bjarta æfikvöld lians honum að nokkru leyti fvrir liðnar æfiraunir og vel unnið æfistarf. Vinur vor, Andrew Van Ruter giftist systnr kafteins Deblois og stundaði til dauðadags handiðn slna f Nýju Brímsvík, þar sem vfef híttum, liann fyrst og var jafnan elskaður og virtur af ölluin sem til hans þekktu. Kate Van Ruter giftist vini vorum, Mark Rjdelifí og gjörði hann iiamingjusaman mann, og fullyrða menn að honum liafi einnig tekist að gjöra hana liamingjusama konu. Þau hjónin, Róbert oj Rósalía, Clara og Deblois rmntust vel og lengi og er margt sfcórmenna frá þeim komið, höfðu þau góðra manna hylli til æfiloka. Þess skal og getið, að sir Artliu r Lincoln arfleiddi Rósalíu að öllum eignum sínum, og, af])lánaði á þann hátt, að svo miklu ieyti sem hann gat, syndir sfnar gagnvart henni. Þannig var það, að lifis það, sém Rósalía eyddi i sælustu stundum æsku sinnar, varð framtíðar héimiti liennar og gekk síðan í erfðir tii ættingja liennar, og þess utan lijíljiaði það ungu hjónunum til að reysa fremur myndarlegt bú fyrir frumbýl- inga. ENDIR,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.