Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 22

Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 22
■12 FREYJA „Þú hefðir ekki þurft að nefna það við mig, pabbi minn. Rið ög ekki æfinlega bæði fyrir þér og mömmu áður en kg fcr að sofa 4 kvöld- in. Guð elskar litlu börnin og: bænheyrir þau, og kg cr viss um að hann loíar þcr að koma til okkar aftur. Eg skal biðja þess í bænum mfnum.“ Það er ekki nema mknuður sfðan þeir lögðu af stað og 1x5 var liann dáinn. Nellie var tekin frá mfer fyrir dálitla stund, þvi iig gat ómögu- lega hlustað á tal hennar eða horft á ánægjubrosið á henni þegar hún rar að telja dagana þangað til pabbi hennar kæmi heim. llvernig gat ég líka sagt henni að hún sæi hann aldrei framar/ Svo var ög þá ein eftir með sorg mína í lit-la herberginu mfnn. Þar sat ég í rökkrinu og starði út í myrkrið, eins og sjómaður horíir út í þoku, Eg hafði lieyrt allt, sem sagt var í kringum mig og sjálf lesið nafn hans á meðal hinna látnu. Þó sat ég þarnaeins og manneskja sem hvorki veit í þenna beim né annan. Allt í eínu vaknaði ég upp af þessum dvala og sannleikurinn slc> mig. Ó, ég hélt ég myndi deyja af sorg. Og þarna sat ég enn þá í myrkrinu þegar barnið kom heim. Egþreif hana í fang mör og kyssti hana, og tárin streyindu nú niður eftir kinnum mfnum. „Hvað gengur að þér, mamma mfn? Því ertu að grátaf“ spurði barnið „Það er ekkert, barnið mitt,“ hvíslaði ég. „Kysstu mig og farðu »vo að hátta.“ „Lofaðu mér fyrst að segja bænirnar mínar, mamma, viltu hlusta á þær núna?“ sagði hún. Svo bað hún fyrir föður sínum. Eg blustaði, en guð veit hvernig. Hún bað guð að halda hlífi-skildi sínum yfir honum í hinu fjarlæga landi og leiða liann svo hcim til sín og mömmu gláðann og heilbrygð- ann. Og þessa bað liún, þó faðir hennar lægi í gröf sinni, langt í burt í fjarlægu landi. „Nú er pabba óhætt þangað til á morgun,“ hvíslaði hún, og svo fór hún að hátta. Ég hafði ekki kjark í mér til að segja hennisatt. Og svona hölt hún áfram kvöld eftir kvöld, alyeg eins og hún lofaði föður sínum þegar liann kvaddi hana. En bænir hennar urðu að svcrði, er gegnuinstakk lijarta mitt. Svona leið heill mánuður. Eg var orðiu örvingluð af sorg, og eitt kvöld er Nellie kraup að knjánum á mör til að biðjast fyrir, sagði ég lienni að liætta, það vœri ekki til neíns fyrir hana að biðja fyrir fóður sínum, því það væri ekki satt, sem fólk segði, að guð heyri bænirbarn- anna. Ó,ég veit ekki livað kom mér til að tala við barnið.eins og étr gjörðí

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.