Freyja - 01.02.1902, Síða 37

Freyja - 01.02.1902, Síða 37
FREYJA. 37 „Ég hvorki vil riýtá meðaumkun þína, né heldur þarf ég hennar með og hlustaðu nú 4 það sém ég segi, Edward 6?ranger.' Það getur enginn einn inaður dregið mig niður í skarnið. Hefðir þú gifzt mér á meðan ég trev'sti þér, þíi hefðir þú getað neytt mig til að lifa því lííi, sem mig hryllir við, nú getur þú það ekki! Nei, herra minn, ég er enn þá. ekki, eyðilögð. Engin kona er eyðilögð nema hún sjálf haldi það. Og nú sver ég við allt, sem er heilagt, að þrátt fyrir þá byrði, sem þú neyðir mig til að bera, skuli ég komast hærra en þú getur nokkurntíma komist, og barriið mitt skal komast hærra, en nokkurt barn fætt af ástlausri konu, með þitj fyrir föður, getur komist.“ Að svo mæltu gekk líelen á brott, eins djarfleg og hún hefði verið eðalborin drottning, í stað þéss að skæla framan í manninn sem sveik hana, eða leitri réttar sfns með laganna hjálp, eins ógGranger bjóst við. „Þess anda, sem þín augu sjá í eigiu göfgi sínu sá þín ilska grand ei vinnur hann sigurbrosið íinnur.“ Tautaði lleid. „Hvað ertu að tauta?“ sagði Granger,- „Erindi sem ég las fyrir skömmu og átti hér svo einkar vel við.“ Granger leit þegjandi undan en sagði svo eftir dálitla stund: „Svo sannarlega sem guð er til þá hefur mér nú skjátlast.“ „Já, víst hefur þér skjátlast, en það er of seint að sjá það. Það er mikið efui í þessari konu—efni, sem þú hefur vakið til meðvitundar um sjálft sig, með því að hrinda henni frá þér. En þú færð hana aldrei aftur- „Ilún hefur þó vcrið mfn,“ svaraði Granger þrákelknislega. „Hún verður það aldrei aftur. og í santileika hefurðu litla ástæðu til að stæra þig af þvi sem liðið er. Sló hún þig þó ekki laglega með með þínu eigin vopni, ha/ ha/ ha/ Og hún vill eiga mann sem hún má treysta. Er það ekki gott?“ „Þegiðu, líeid/ Þú ættir heldur að hjálpa méf en narra mig, því með guðs hjálp skal ég nú giftast henni.“ „Já, þér veitir víst ekki af allra guða hjálp og get ég að þeir rnuni fullreyndir þá er þér liefur tekist það. En svo verður þú að takaannað með í reikninginn. Faðir þinn gjörir þig arfiausann og ungfrú Ward lðgsækir þig fyrir trúlofunarsvik.að hvortveggju þessu afstöðnu verður lítið eftir til að sjá fyrir konu og börnum með, en að þú vinnir fyrir jxíim, er bldtt áfram hlægilegt. Nei Ed, þérerbetra að láta stúlkuna eiga sig, honni iíður betur án þín.“ „Kannske þú ætlir sjálfur að ná henni,“ sagðiGranger og leit ávin sinn með svo angistarfullu augnaráði, að hinn skellihló. „Engin hætta, Ed,“ svaraði hann eins fijótt og hann gat. komið upjj orði fyrir hlátri. „Eg er ekki nógu heimskur til að bjóða henni annað sýnishorn af karlmannlegu göfgi, svona strax ofan f reynzluna sem hún

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.