Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 41

Freyja - 01.02.1902, Blaðsíða 41
FfíEYJA i) $?£~ . Umheimurinn. ^ (Eftir Hevipw of-Reviews.) j Enjíland og Japan England hafa g-jört samhand og sín á milli, og var það Japan. kunngjört umlieiinin* um 11. febr. síðastl. Stórveldi þessi skuldlnnda sig til að viðlialda Xfna og Kcrea keisara- dæmunum, 0£ mætti kalla það að- vörun til annara þjóða að ásælast ei tendur í þeim hluta heimsins. Lítur illa út fyrir Rússum, sem þefrar hafa liald á allstóru svæði í Kína, sem er höraðið Munchoria. Sagt er að Bandamenn séu þessum samning hlynntir. Ilróðir Þýz'kalands- Henry. keisara hefur verið á fcrð um Bandarikin, sendur af keisaranum bróðursínum til að vera yiðstaddur þá hátíðlegu athöfn ei'skfrt var lystiskip það er keisarinn lét amerikanska sldpa- smiði gjöra eér. Dóttir forsetans varð fyrir þeirri gæfu að vera út- valin til þessa verks. Slíi}> þetta pantaði keisarinn fyr- ir ári síðan, en er það fröttist, kem- ur hundur í Jón Bola og þykir sér mishoðið, er hann sér hinn unga keisarason heimsækja ungfrú Gol- umbíu, sem kölluð er nú kvenn- kostur b.eztur um heim allan. Gamli maðurinn hefur lengi gelið henni hýrt auga og er madt að mærin hafi tekið því fremur vinsandega. En nú hefur hinum þýzka keisarabróður 4J verið fagnað með mestu virktum og hverskonar sómi sýndur bæði af forsetanum og helztu mönnum þjóð- arinnar. Þegar Mr. Cham- ,,Það sem berlain í ræðu sem ég hefl talað hann hélt í Edin- það hefi ég borg f október s. 1. talað.“ var að afsaka grimmd brezkra hermanna í Transvaal, sagði hann nieðal annars: ,,Sá tfmi er að ég held þegar kominn, að vér verðum að viðhafa meiri hörku, en enn þá hefur átt sör stað. Og ef svo skyldi faro, höfum vör næg dæmi fyrir öllu sem vér kunnum enn að gjöra, í sögu þeirra þjóða, sem nú fordæma oss fyrir grimmd. Dæmi, sem vér höfum hvergi komist nærri cg iná flnna f sögu Póllands, Coucasus, Algeríu, (sumir segja Armeníu) í Ponsr-King, Bosníu og franska og þýzka stríðinu.“ Ummæli hans um franska-prúss- neska stríðið varð mjög illa þokkað á Þýzkalandi. Þjóðverjar álíta að Chamberlain hafl svívirt þýzka lier- 'nn og er það að vonum. Samt sem áður svaraði Von Bulow því mjög stillilega, en áleit þó varasamt að hafa útlendinga til samanburðar, nema það væri því gætilegar gjört, svo það ekki vekti misskilning og misskilningur sá óvináttu. Hann kvað þýzka herinn standa svo liátt og skjaldarmcrki hans vera svo hreint, að slík ummæli gjörðu hon- um okkert mein og endaði svo með þessum orðum Friðriks konungs mikla, er honum var sagt að ein- hver hefði ráðist á prússueska her-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.