Freyja - 01.03.1902, Blaðsíða 11

Freyja - 01.03.1902, Blaðsíða 11
FREYJA 55 „Það hefði verið föðurlegra að segja, livað viltu, barnið mitt. En það gjörir uíinnst til, ög lief lifað án föðurftstar hingað til og get haldið því ftfram,“ sagði húu, og var sambland af hftði og sorg.í m&lrðmnum. ,,Eg skal nú segja yður hvaj ég vil og ætla mér að hafa. Þér—.“ ,,Hvað.' hafið þér liótanir í fraiunii?“ sagði hann og varð nú óður. ,,Ó nei, ekki nema þér neyðið mig til þess, herra minn. En ég ætla iiú að segja livað ég vil. Þör hafið stórt l»ú, arðsama stöðu, fimm börn <»g fimm þúsund dali ft banlca. Ehta barn yða’r, sem er stúlka, hefur ekkert af yður þegið, og óskar þvi eftir að eitt af þessuin fimm þúsund- <un sé sérafhent til allra umrftða og afnota. Er þetta ofmikið?“ „Ofmikið eða ekki, stúlka/ Það er meira en þér nokkurntima fftið. Þér eruð vogaðar að koma liingað með slíka sögu, og þó nú sagan væri sönn, hvernig ætti ég að geta verið viss um að þér væruð þessi persóna <»g ekki blfttt áfram svikari?" í stað þess að svara, stóð Helen upp, tók í handlogg dómarans og Jeiddi hann að stórum spegli þannig, að birtan féll jafnt ft andlit þeirra beggja; „Sjftið nú sjftllir, og segið svo að ég sé svikari ef þör getið.“ Hann horfði fast og lengi, þau voru lík, svo lík,'að hann treysti sér ekki tii að mótmæla því. „Kannske þér viljið að ég gangi um bæinn endilaugann með þetta jindlit blæjulaust?“ sagði hún eftir litla þögn. „Eg býst við að það gé þcgar búið,“ sagði liann með titrandi rödd. „Dæmið ínig ekki eftir yður, herra minn, þvi þó ég só barn yðar, anyndi ég fyrirlíta mig fyrir að hóta því, er ég hefði þegar gjört.“ „En hvað gæti það stoðað yður/“ „Það yrði mér vopn til að þröngva dómaranum tii að fullnægja léttlætinu, herra rninn." „Þröngva? Mvnduð þér voga að þröngva mér?“ grenjaði dómarinn. „Verið þér hægur, faðir minn. Þegar góð orð og skynsamlegar íortölur gilda ekki, verður að taka tii annara ráða.“ „Dóinarinn var öldungis forviða. Hann þóttist sjá á augnaráði þess- arar stúlku að hún vogaði allt til að fá máli sínu framgengt. Og yrði uú þessi gamla saga rifjuð upp, gat það orðið honum skaðlegt, eius og þft stóð á, enda fannst honum það óþolandi smftn. Honum lá við i\ð lftta að orðuin hennar, en stórmennskan og geðvonzkan höfðu yfirhönd yíir skvnsemi lians og uianngæzku, svo hann opnaði dyrnar og sagði: „Farðu, og dirfstu aldrei að kalla mig föður þinu framar.“ Helen stóð upp, hneigði sig og sagði rólega: „Þér eruð í æstu skapi faðir minn, svo ég ætla að bíða þangað til þér eruð rólegri og hafið hugsað yður um, þá sö ég yður aftur. Góða nótt.“ Svo fór hún út. Fyrst er Helen fór út, fannst dómaranum létt af sér þungri byrði, en sú tilfinning vék brfttt fyrir óttanum, sem nftði svo haldi fthonum,að

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.