Freyja - 01.03.1902, Blaðsíða 15

Freyja - 01.03.1902, Blaðsíða 15
FREYJk 59 „Eg býst við að þé:1 gjörið það sem bezt á við yðar eigin hagsmuni." Nö varð stundar þögn, loks varð dóinaranuni þetta að orði; ,,Það er af því að þé'r haldið mig á valdi yðar, að þer dirfist að nlðast þannig á mér. Það væri rettast að ég setti lögregluna á yður fyrir tiltækið." „Þer gjörið sein yður bezt líkar, og séuð þer á niínu valdi þá orsðk- iuðn þer það sjillir þá er þer gifuð mér tilveru." „Það sifcur illa á yður, dóniari góður, a,ð t&la um áníðslu af því að þér séuð á einkvcrs valdj, þesrar þess er gætt, kversu lieiðarlega yður ffórst við móður þessarar stúlku, ]>eg&v þér hö'fðuð kaua a yðar valdi," wi'gði ekkjaii, sem að þessu hafði ekkert lagt til málanna. „Og h&fið þer I öil þcssi ár vitað hvar hún var?" spurði dómarinn. „0 já, það hef ég vitað, k'crra mlnn," svaraði ekkjan. ,,Eg hefði niátt vita það, því það voruð víst þer sem keyptuð eign- . ina liennar þar vestra. Hvað varð af því laiidi?" „Eg býst við að það se kyrt, herra rniun."" Helen hld. „Þer vitið hvað ég á við, madama Harlow, hver á það eiúi?" flýtti dómarinn sér að leiðretta. „Eg seldi þtið þá, það getur hafa verið selt hundrað sinnum síðan." „Jæja, mer er sama um landið, en ég hefði viljað vita' hvar María var, þegar ifyrn konan mín dó\" .,,0g hvers vegna -vilduð þer það?" „Eg hefði gifet henni, ef hún hefði þi verið ógift sjálf." „Þer hefðuð?" sagði Heleu svo napurlega að dtfmarinn hrokk við «.>g leit upp til að sjii hvað hún gæti meint. „Þer eruð svo vissir um að Siíin hefði viijað yður?" sagði Helen I sama tón. „Vitaskuld Helen, að kona, sem einusinni hefur verið á valdi ein- 3ivers karlmanns, hafi hugrekkí til að segja nei, getur herra ddmaran- «m fnnögulega skilist," sagði ekkj'an. „Ég skil- Karlmenn búast við eintómri ást og fyrirgefnihgU fra kvennfíiksins hálfu, hversu miklu ranglæti sem það sætir frá þeirra Siendi. Þeir meiga svíkja og yfirgefa það íirum saman, en samt á það ;ið koma feginsamlega ef þeim þóknast að kalla/ En þetta kemur ekki Ínnalefninu við ég vildi gjarnan vita að hvaða niðurstö'ðu þer hafið komist, herra Edson." „En ef ég yrði við kröfu yðar?" sagði hann eftir æði langa þögn. „Fer ég heim og ónáða yður ekki framar." „Og hvar cr heimili yðar?" „Það keiuur ekki málinu við." „En hvaða trygging hef ég fyrir að þér efnið orð yðar?" „Loforð þeirrar konu, sem enn þá hefur aldrei rofið heit s!n, þó hun se yðar dóttir," sagði Heleu og horfði 4 hann, eins og vildi hún rann- saka hans innstu hjartans hugsanir.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.