Freyja - 01.03.1902, Blaðsíða 14
58 FRETJA
Ég hefði líka mátt geta því nærri að sú kona sem gat rekið systur sína
útá gaddinn oggifzt svo sjálf þeim manni ersveik og svivirti hana,yrði
ekki tiltakanlega elskuverð eiginkona. En bvað á ég nú að gjöra?
Loks réði hann af að skrifa henni íími og láta hana vita. að hann
gæti ekki séð hana þt^tta kvöld, en annaðkvöld gæti hann það á ssmft
Btað og tíma ef hún vildi gjöra ser það að góðu.
En nú var eftir að koma þessum miða, því Edson dómarí var allt f
einu orðinn einurðarlaus.Ilann rfeði þá af að ganga út ogáleiðis fci! ekkj-
nnnar, á þeirri leið mætti hann dreng og gaf honuin smápening til að
koma brefinu áleiðis, en með ritblýi skrifaði hann fitaná bréíið, að væti
hún ánægð með þetta, þa skyldi bún láta drenginn kaila til sin umi
ieið og hann kæmi út aftur og segja bara ,jíi/'
Helen las bréfið brosandi, og fékk svo vinkonu sinni það til að lesa.
„Hann kemur og fulinægir kröfu þíoni," sagði konan stillilega.
„Hfin sagði jfi!" hrópaði drengurínn til dómarans uin leið og hann
hljóp til félaga sinna til a*ð gjöra sér gott af peningnum sem honum
innhentíst í\ svo óvæntan hátt. Þegar dðmarinn na að afloknu erindl
hraðaði sérbeim, mætti hann herra Green, keppinant sínum um þing-
sætið. Auðvitað vissi Green ekkert um þctta launmfd dómarans, en Bd-
sun fannst þó að það lilyti svo að vera, og þá ásetti hann ser að greiða
Helenu ekki einungis eitt heldur tvö þ&sund dali ef það væri nauðsyn-
legt til að komc henni eitthvað burt 6r bænuin,
Á tiíteknum tíma koin dómarinn þangað sem uin var samið og þar
hitti hann ekki einungis Helenu heldur ekkjuna, senisat þar fyrir ineð
síaunia sína og sýndi sig afls ekki í að fara ncitt.
„Nærvera þesaarat' konu truflar í engu erindi mitt við yður, ríérra
Edson," sagði Helen eftir nokkraþogn. „Hím reyndist ínóður minni
vel, þcgar þer svikuð hana og allir aðrir sneru við henni bakinu og því
vil ég haf'a hana fyrir vitni að viðskiftum voruin her í kvöld."
Edsop immmaði nokkrum sinnum og sagði svo; ,.Er yður enn þi
alvara að balda fram þessari heimskulegu kröfu gagnvart mer?"
„Eg held fram þessari krö'fu og skoða hana u alla stsiði rettmæta,
þó svo virðist sem að yður, sem þó eruð dómari virðist un.'arlegt að
rettlætinu sé fullnægt." svaraði Hclen og brá ser hvergi.
Dómaranuni þótti sér nóg boðið stillti sig þö og sagði.- ,,En Kéttlæt-
ið og skilningur yðar á því getur verið sitt hvað, ungfru."
„Ungfrú Edson," leiðrétti Helen.
„Aldrei/ Eg neita því að þer haíið nokkuni löglegan rett til þess
nafns," grenjaði döinarinn sein nú skalf ;»f geðofsa.
„Ekki maske löglegan, en síðferðislegan rétt fyrir að hafa blóð
yðar í æðuin mínum, þó ég alítl mer engan heiður í því, herra rninn."
„Búist þér helzt við að ná takmarkinu nieð því að svívirða inig?"