Freyja - 01.03.1902, Blaðsíða 14

Freyja - 01.03.1902, Blaðsíða 14
58' FREYJA Ég hefði líka mátt geta því nærri að sú ltona sem gat rekið systur sína út á gaddinn oggifzt svo sjálf þeim manni er sveik og svivirti liana,yrði ekki tiltakanlega elskuverð eiginkona. En bvað á ég nú að gjöra? Loks réði hann af að skrifa henni lími og Iáta bana vita. að bann gæti ekki séð bana þi-tta kviikl, en annaðkvöld gæti liann þuð á sama stað og tíma ef liún vildi gjöra sér það að göðu. En nú var eftir að korna þessum iniða, því Edson dómari var allt f einu orðinn einurðarlaus.Ilann rfeði þá af að ganga út. ogáleiðis t-i) ekkj- nnnar, á þeirri leið mætti hann dreng og gaf honum smápening til að koma bréfinu áleiðis, en með ritblýi skrifaði bann útuná brélið, að væi'i hún ánægð með þetta, þá skyldi hún iáta drenginn kalla til sin um ieið og hann kæmi út aftur og segja bara ,já/‘ Helen las brfefið brosandi, og fékk svo vinkonu sinni það til að lesa. „Hann kemur og fullnægir kröfu þinni," sagði konan stillilega. „Hún sagði já!“ hrópaði drengurínn til dómarans unv leið og hanm hljóp til félaga sinna til a'ð gjöra séi' gott af peningnum sem honuim innhent'st á svo óvæntan hátt. Þegar dóniarsnn nú að afloknu erindi hi'aðaði sér beim, mætti hann berra Green, keppinant sínutn um þing- sætið. Auðvitað vissi Green ekkert um þetta launmál dómarans, en Ed- son fannst þó að það lilyti svo að vera, og þá ásetti hann sér að greið a Helenu ekki einungis eitt beldur tvö þúsund dali ef það væri nauðsyn- legt til að kom<i lienni eitthvað burt úr I>ænuin. A tilteknum tíma koin dómarinn þangað sem um var samið og þar hitti hann ekki einungis Helenu heldur ekkjuna, semsat þar fyrir með »auma sína og sýndi sig afls eklci í að fara neítt. „Nærvera þessarar konu truflar í engu erindi mitt við yður, berra Edsonjff sagði Helen eftir nokkra þögn. „Hún reyndist móður minni vel, þcgar þér svikuð liana og allir aðrir sneru við benni bakinu og því vil ég hafa hana fyrir vitni að viðskiftum vorum hör í kvöld.“ Edsoji humniaði nokkrum sinnum og sagði svo: ,.Er yður enti þV alvara að halda fratn þessari heimskulegu kröfu gaguvart mör?“ „Eg held fram þessari kröfu og skoða hana I/ alla staði réttmæta, þósvo virðist sem að yður, setn þó eruð dómari virðist un, arlegt að réttlætinu sé fullnægt.“ svariiði Heleti og brá sér livergi. Dómaranum þótti sér nóg boðið stillti sig þó og sagði,- ,,En Réttlæt- ið ogslrilningur yðar á því getur verið sitt bvað, ungfrú.“ „Ungfrú Edson,“ leiðrétti Helen. „Aldrei/ Eg neita því að þér hafið nokkuni löglegan rött tii þess imfns,“ grenjaði dómarinn sein nú skalf ttf geðofsa. „Ekki máske löglegan, en siðferðislegan rétt fyrir að hafa blóð vðar í teðuin mínuin, þó ég álíti mér engan heiður í því, lierra minn.“ „Dúist þér helzt við að uá takmarkinu með því að svívirða inig?“

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.