Freyja - 01.03.1902, Qupperneq 19

Freyja - 01.03.1902, Qupperneq 19
FliEYJÁ 68 £ SITT AF HVERJU. J AÐ VELJA SÉR'VINI. S'.í tími kemur einkverntíma fyrir íiestar stúlkur, að þeim finnst að allt kvemifóllc vera úvinir sínir.en að allir karlmenn séu sannir vinir, göf- ugri, tryggari og í alia staði betri, segir ritköf. nokkur í sambandi við það, að velja sör vini. Þessi skoðun y'etur verið sprottin af lestri á vissum nútíðar sögum eða kím er afleiðing af misskilningi milli klutaðeigenda. En hver svo sem or- sökin kann að vera, fer kún vana- lega vaxandi, þar til þessi skoðun, að karlmenn súu oinlægari og betri vinir en kvennfóik, verður að trú þeirra. CJng stúlka.trúlofuð rnanni einum sem Öinögulegt var að kalla fyrir- anynd göðra manna, hélt .sig hafa <orðið fyrir ótryggð af kendi vin- stúlkusinnar—ungrar stúlku líka, varð svo gagnsýrð af þessari tízku. skoðun að hún í samtali við sér tals- vert eldri konu sagði meðal annars: „Eg lief enga trú á kvennfólki írarnar, það er allt krekkjótt, ótrútt og eigingjarnt. Það er öðru múli að gegna með karlmenn, þfi vil ég eiga fyrir vini því þeir breytast ekki með hverjum vindblæ eins og kvennfólkið.<‘ „Heyrðu, góða mfn,“ sagði konan ,iEg hef lifað í meir en fjöruttu ár og farið yfir tvær heimsálfur, og ög lief haft mikið tækifæri til að kynn- ast fólki. En gegnuin allt hef ég komist að þeirri niðurstöðu, að kon- an sé konunnar bezti vinur. Mér er ekki ilia við karimenn, því fer fjarri. En þegar ég þurfti á lvjálp að ' halda, þegar ég var veik, þá var það æíinlega kona, sem hjálpaði inér. Karlmönnunum þykir gaman að sýna riddaraslcap sinn á því að lát- ast vera verndarar þess svo kallaða veikara kyns, það virðist vera þeirra eðli. En ef eitthvað revnir á riddar- askap þeirra og sjálfsafneitun, þá er hvorugt til. Setjum t. d. svo, að þú yrðir fyrir því óláni, scm al- mennings álitið kallar að ,,falla.“ hversu margir af karl-vinum þínum heldur þú að byðu sig fram til að vernda þig.? Ertu auk heldur viss um að hann ]ón, unnusti þinn yrði til þess? Ef þú heyrðir á tal karlmannaþá þeir eru í sinn hóp, heyrðir þá tala um kvennlegan veilcleika, hlæja að leyndarmálunum ssm vinstúlkur þeirra hafa trúað þeim fyrir og gjöra gy.s að sakleysi og siðsemi kvenna yfir liöfuð, eius og væri það ekki framar til, þá gæti ég trúað, að trú á einlægni og ósérplægni vináttu þeirra breyttist nokkuð. „Eg vona þú þykkist ekki af ber- sögli minni, góða min. En ég erviss um að þú hefur orðið þcss vör, að karlmenn láta einatt sjá sig á öpin- berum stöðum, með konum er ekki hafa orð á sör fyrir siðsemi, söu þær vel búnar. Þó eru það oftast hjarta- góðar lconur sem miskunna sig yfir þessar konur þegar æskufegurð þeirra og töframagn er farið. „Láttu ekki villast af þcssum heimskulegu fordómum. Treystu

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.