Freyja - 01.03.1902, Blaðsíða 3
FBEYJA 47
í kotunga hreysið, í konungsins höll
<5, komið í búningnum rénta,
því hræsninnar flíkum ef íklæðist öll
þá óska ég snarast mín blagrýtisfjöll
jafni' ykkur jörðu við sletta.
Því ef að þið gangið á lastanna leið
og lævísu nornunum krjúpið
þa verður ei framtíðin fögur né heið,
þá fölnar hvert laufblað á íslenzkum meið
er vex bak við dirumblaa djúpið.
Eg kenndi' ykkur dýrustu drengskapar orð
af deyjandi feðranna vðrum,
þeir voru' engi skrímsli sem skriði'yfir storð
að skjöldunga knjánum.und auðvaldans borð
biðjandi' um bætur á kjörum.
Þið munið hann Gunnar og Gest og hann Njái
hann Gissur og Hall og hann Mána,
þeir átttu' allir góða og göfuga sál
og glansandi iífsfrægð og sæhéra bál
en réðust þó aldrei til rána.
Og aldei þeir kúguðu kraftvana menn
í Krists eða guðanna nafni,
og því liflr minuingin óflekkuð enn
sera árstjarnau bjarta,—nú veit ég það senn
hvort finnst nokkur feðranna jafni.
Nú stígið þið bráðum a blómskrýdda jörð
und blátjaldi vestrænnar nætur,
en barátta lífsins þar löng mun og hörð,
— á litlri og fatækri barnanna hjörð
eg bið að þú, guð, haflr gætur.
Eg kveð ykkur nu í síðsta sinn
með sorgartárum á fölri kinn,
ég bið að þið hljótið gæfu gengi.
að guð og hamingjan fylgi lengi
niðjum Ingólfs er áttu ból
yzt við hinn kalda segulstóM,
en sem fórnuðu hug og hönd
heimsfrægri, auðgri Vínlandsstrðnd.
Þyrnik.