Freyja - 01.03.1902, Síða 3

Freyja - 01.03.1902, Síða 3
FREYJA 47 í kotunga hreysið, í konungsins höll ó, komið í búningnum rénta, því hræsninnar flíkum ef íklæðist öll þá óska ég snarast mín blágrýtisfjöll jafni’ ykkur jörðu við slétta. Því ef að þið gangið á lastanna leið og lævísu nornunum krjúpið þá verður ei framtíðin fögur né lieið, þá fölnar hyert laufblað á íslenzkum meið cr vex bak við dimmbláa djúpið. Ég kenndi’ ykkur dýrustu drengskapar orð af deyjandi feðranna vörum, þeir voru’ engi skrímsli sem skriði’yfir storð að skjöldunga knjánum.und auðvaldans borð biðjandi’ um bætur á kjörum. Þið munið hannGunnarogGestoghann Njáí hann Gissur og Hall og hann Mána, þeir átttu’ allir góða og göfuga sál og glansandi lífsfrægð og sæhéra bál en réðust þó aldrei tii rána. Og aldei þeir kúguðu kraftvana menn í Krists eða guðanna nafni, og því liflr niinuingin óflekkuð enn sem árstjarnan bjarta,—nú veit ég það senn Sivort finnst nokkur feðrauna jafni. Nú stígið þið bráðum á blóniskrýdda jörð und blátjaldi vestrænnar nætur, en barátta lífsins þar löng mun og hörð, — á litlri og fátækri barnanna hjörð ég bið að þú, guð, hafir gætur. Ég kveð ykkur nú í síðsta sinn með sorgartárum á fölri kinn, ég bið að þið hljótið gæfu gengi. að guð og hamingjan fylgi lengi íiiðjum Ingólfs er áttu ból vzt við hinn kalda segulstól, en sem fórnuðu hug og hönd heimsfrægri, auðgri Vínlandsströnd. Þyrnir.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.