Freyja - 01.03.1902, Blaðsíða 1

Freyja - 01.03.1902, Blaðsíða 1
FREYJA. Fjallkonan og vestur- fararnir. m. PjÁLLKONAN. Nú ætlið þið börn að leggja leið ft'á landi þessu, á böfin breið hvar hafið í friði aldur alið og oft við gleðinnar sjónleik dvalið, brosað, hlegið og sungið sætt þó sorg hafi stundum brána vætt. Þið eigið þó marga. minning hér við móðurbrjóstið, sem betur fer, Ég vildi hér ykkar bæta böl, beiskustu sorg oghugarkvöl, en mig hefur vantað gullið góða svo gœfukjör hefði fram að bjóða atlt eins og*þetta auðga land, sem ægilegt girðir ránar-band í hávesturátt und hlýrri sól hvar hafið nú kosið óðalsból. i

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.