Freyja - 01.03.1902, Page 1

Freyja - 01.03.1902, Page 1
FREYJA. Fjallkonan og vestur- fararnir. m. PjÁLLKONAN. Nú ætlið þið börn að leggja leið ft'á landi þessu, á böfin breið hvar hafið í friði aldur alið og oft við gleðinnar sjónleik dvalið, brosað, hlegið og sungið sætt þó sorg hafi stundum brána vætt. Þið eigið þó marga. minning hér við móðurbrjóstið, sem betur fer, Ég vildi hér ykkar bæta böl, beiskustu sorg oghugarkvöl, en mig hefur vantað gullið góða svo gœfukjör hefði fram að bjóða atlt eins og*þetta auðga land, sem ægilegt girðir ránar-band í hávesturátt und hlýrri sól hvar hafið nú kosið óðalsból. i

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.