Freyja - 01.03.1902, Blaðsíða 16

Freyja - 01.03.1902, Blaðsíða 16
FBEYJÁ ti'O' Enn þá varð þögn. Dómaranum lcið lfkt og manni þeim er hefur slæma tönn sem hann, vill losmi við, en Inyllir við kvölunum og. hikar sér því. „Hvaða nafn á ég að bróka ef ég gef jrðtir ávfeun á banka?“' „Eg held yður sé bezt. að gefa mér ekki bankaávísunT“ sagði hún.“ „Og þvf ek.ki?“ sagði hann auðsjáanlega hissa. „Af því, að með því konið þér á loft því er þér viljið halda ieyndu,. þvi það, að ég dragi svomikla pehinga frá yður yrði brátt að umtals efni og sérstaklega nú, þegar stjórnarandstæðingar vðar eru á vakki eftir einhverju er þeir geti haft á móti yður “ „Og þfcr haftð hugsað um þettar“ sagði liann gremjulega. „Auðvit.að, herra minn. Þó brögð séu oft notuð i óheiðarlegum til - gangi, má ekki einnig nota þau til að fullnægja réttlætinu?“ „Ilvað á ég þá að gjöra ef ég má ekki gefa yður ávísun?“ „Mér virðist þér.sem dómari ekki ýkja skarpir.Getið þér ekki dregið peningana sjálfir og fært mér þá.í“ Hvenær?“ „Annaðkvöld, svo ég geti farið með lestimii næsta dag.w' „Jæja, ég skai gjöra það,“ sagði dómarinn, greip hatt sinnr hauð' þeim góða nótt e>g fiýtti sér heim. Edson var hissa á sjálfum sér. Einhver ný tilfinning hreifði sér i> brjósti hans, sem létti þungri byrði af hjarta lnins—þessi tilftnning, að hafa þó að nokkru leyti bætt fyrir æskusynd sína. Hann efndi trfdeg.i heit, sitt, náði sæti á þingi og allmiklu áliti. Og þegar hann löngu síðar leitaði að ástæðum fyrir þessum sigri sínum, komst hann að þeirri nið- urstöðu, að þeir 1,000 dalir sem hann fékk dóttur sinni hefðu átt meirr. þátt f honum en nokkuð annað atriði^sem fyrir hann hefði komið um það leyti. ,,Því,“ sagði hann við vini sínar „Ég vissi eklci fyr en þár hversu þunga byrði ég hafði borið á samviz.kn minnir—vissi það ekki fyr en. ég var búinn að bseta fyrir hana að imkkru leyti. Meðvitundin um að' hafa gjCrt rangt, þó það væri svo löngu skeðr elti mig hvar sem ég var og lá eins og mara á samavizku minni, þangað til ég fulinægði réttlæt - inu, og þó það væri ekki nema til hálfs. létti það svo mikið á hjartu mínu, að sólskin sálar minna skein út úr svip mínum og dróg að mér fleira fólk—fleiri vini en þetta þúsund hefði undir nokkrum hringum- stæðum getað gjört.“ m. kar KæRÚEIIiSFULLAH ALVK'I'ANÍK, „Svo fordœmi ég þig ek.ki Jieldur, far og xgndga elcltíframar.—BibHau, William Reid stóð á tröppunum á Vita-Veitingahúsinu. En það var (Frainhald.)

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.