Freyja - 01.03.1902, Blaðsíða 6

Freyja - 01.03.1902, Blaðsíða 6
50 rujarjA Kínverjar og Bandarikjamenn. Eftir Hon. Wu Tiwj Fanq, sendiherra Kina til Waehington. -------0------- Amerikumenn forðast það, annar Bandaríkjamenn furða sig varla á því, þótt útlendingar líti öðrum augum á marga hluti en þeir sjálf- ir gjöra, sérstaklega þegar uin and- fætlinga þeirra er að ræða. Tungumál, lo'g, siðvenjur og trú- arbrögð Bandamanna og Kína eru næsta frábrugðin, þó er eðlisfar þessara tveggja þjóða ekkisvoólíkt eins og í fljótu bragði mætti ætla, því að svo miklu leytí sem allír eru þeir menn, eru þarfir þeirra og þrftr sama eðlis. Ferða:naðurinn (innur þenna mismun meira í framkomu og siðvenjum þjóðanna en í hugsun- arliætti og tillinningum þeirra. Menntaður maður er alstaðar heima að meiru eða minna lcyti í öllum siðuðum löndum. Iíann rinnur liver- vetna fóik,sem skilur hann ogfinnur til líkt og hann. Það er minnadjup k milli menntaðra manna í tveiinur l'jaiiægum heimsíilfum en íi milli hinna inenntuðu og ómenntuðu í sama landi. Mer hefur iildreí fundist eg algjörlega ókunuugur eða ein- mani í Ameríku oer mer hefur jafn- vel veitt létt að semja mig að siðuni Ameríkumanna Kínverjinn ritar viðurnefni sitt á undan, Ameríuinaðurinn íi eftir, Kínar hafa hvítann sorgarbnning, Ameríkum. svartann, Kínverskar konur eru gildar nieð smáa fætur, Amerikanskar konur eru grannar með Btóra fætur, Kínar sitja ! súg, étur með spítum og tréspæni, hinn með hníf, gaffal ogsilfurskeið. Þess- ar ogýmsar rðrar siðvenjuraðskilja. þessar tvær þjóðið meira en eðli þeirra, sem hj& báðum er mannlegt og þar af leiðandi líkt, þó þ;ið búi sig mismunandi búning. Ýnis atriði í stórborgum yðar höt'ðu mikil íihrif á mig eins og alla sem he msækja yður, serstaklega eru það hinár trölhiuknu bygging- ar, hengivagnar (trolley ears), as- falt stettir og hin hamslausa. hring- iðaaf fólki íi götunum. I Kína eru fáar byggingar yflr tvær tasíur á. hæð, götur í borguin vorum eru oft- ¦ ast mjðar og lagðar uieð granít.Eng- inn ínaður i öllu keisaradæniinu þarf nokkunitíma að flýta sér. Mín þjóð hefur ekki lært málsliáttinn, sem fæddist með amaríkönsku þjóð- inni n. 1. þsnna: „tíininn er pening- ar." Og þó. hún hefði lært hann, mundi hún leggja hann á hilluna af þeirri íistæðu, að kurteisi og prúðinennsku metur hún meira en peninga. Eitt af aðal einkcnnum hinnar ameríkönsku þjóðar er, hvað hún er blátt áfram og frfisneidd allri viðhöfn, sem einkennir höf'ðingja og aðalsfólk annara þjrtða. Síðan ég kom hingað hef ég lært að fara ein- föruin, helina á Kínalandi hefði eg haft þjiína mtna með mer, o« á opin-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.