Freyja - 01.03.1902, Qupperneq 6

Freyja - 01.03.1902, Qupperneq 6
jruErjA w Kínverjar og Bandarikjamenn. Eftir Hon. Wu Tinr/ Fawj, nendiherra Kína til Waehington. o- Bandaríkjamenn furða sig varla á því, þótt útlendingar líti öðrum augura á marga hluti en þeir sjálf- ir gjöra, sérstaklega þegar uin and- fætlinga þeirra er að ræða. Tungumái, lög, siðvenjur og trú- arbrögð Bandamanna og Kína eru næsta frábrugðin, þó er eðlisfar þessara tveggja þjóða ekki svoólíkt eins og í fljótu bragði mætti ætla, því að svo miklu leyti sem allir eru þeir menn, eru þarfir þeirra og þrár sama eðlis. Ferðamaðurinn finnur þenna mismun meira í framkomu og siðvenjum þjóðanna en í hugsun- arhætti og tilfinningum þeirra. Menntaður maður cr alstaðar heimu að meiru eða minna leyti í öllum siðuðum löndum. Hann finnur liver- vetna fólk,sem skilur lninn ogfinnur til líkt og hann. Það er minnadjúp á milli menntaðra manna í tveimur f'jarlægum heimsálfum en á milli hinna merintuðu og ómenntuðu í sama landi. Mör hefur aldrei fundist eg algjörlega ókunuugur eða ein- mani í Ameríku o<r mér hefur jafn- vel veitt létt að semja mig að siðum Ameríkumanna Kínverjinn ritar viðurnefni sitt á undan, Ameríumaðurinn á eftir, Kfnar hafa hvítann sorgarbúning, Ameríkuiu. svartann, Kínverskar konur eru gildar með smáa fætur, Amerikanskar konur eru grannar með stóra fætur, Kínar sitja í súg, Amerikumenn forðast það, annar étur með spítum og tréspæni, hinn með hníf, gaffal og silfurskeið. Þess- ar ogýmsar • ðrar siðvenjur aðskilja. þessar tvær þjóðið meira en eðli þeirra, sem lijá báðum er mannlegt og þar af leiðandi líkt, þó það búi sig misiuunandi búning. Ýins atriði í stórborgum yðar höfðu mikil áhrif á mig eins og alla sem he'msækja yður, sérstaklega eru það hinar tröllauknu bygging- ar, hengivagnar (trolley ears), as- falt stéttir og hin hamslausa. hring- iðaaf fólki á götunum. I Kína eru fáar byggingar yflr tvær tasíur á hæð, götur í borgum vorum eru oft- ast mj.óar og lagðar með granít.Eng- inn raaður í öllu keisaradæniinu þarf nokkurntíma að flýta sör. Mín þjóð hefur ekki lært mílsháttinn, sem fæddist, með amaríkönsku þjóð- inni n. 1. þsnna: „tíininn er pening- ar.“ Og þó. hún hefði lært hann, mundi hún leggja liann á hilluna af þeirri ástæðu, að kurteisi og prúðmennsku metur hún meira én peninga. Eitt af aðal einkennum hinnar ameríkönsku þjóðar er, livað hún er blátt áfram og frásneidd a-llri viðhöfn, sem einkennir höfðingja og aðalsfólk arinara þjóða. Síðan ég kom hingað hef ég lært að fara ein- förum, helina á Kínalandi hefði eg haft þjóna raina með'inör, og á opin-

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.