Freyja - 01.03.1902, Blaðsíða 20

Freyja - 01.03.1902, Blaðsíða 20
64 FREYJA vinfittu og cinlægni vinstúlkna þinna Láttu livorki afbrýði né nokkuð ann- ,að komast upp á milii þín ogþeirra, og engan misskilning—misskilning, sem fýkur burt eins og fis fyrir vindi ef þú gjörir þfer far um að vita hið sanna og verður þá að lítilli eða engri mótgcrð. Yeldu þör ekki fleiri vini en þá, sem þú mátt treysta, og reynstu þeim eins og þú vilt að þeir reynist þör, og reiddu þig á að þcr verðuraldrei vinfátt.11 Mary Marlwell. SKÓLAKENNARINN og LÆRI- SVEINNINN. Einusinni fékk skólakennari einn lærisveini sínum reikningsdæmi til að reikna. En er pilturinn gat ekki reiknað dæmið, varð kennarinn gramur og sagði með talsverðum þjósti,- „Þú ættir að skammast þín, eða veiztu ekki að á þínum aldri var George Washington orðinn landmæl- ingamaður?“ Drengurinn lét sér ekki hilt við verða heldur horfði einarðlega framan 1 kennara sinn og sagði: ,,Jú,herra minn, og á yðar aldri var hann orðinn lýðveldisfor- seti.“ A.nnað hefti af „Hlín“ St. B. Jóns- sonar er nýkomið. Vér höfum enn þá ekki haft tfma til að yfirfara rit- ið, en sýnist það snoturt að frígangi cg engu síður en hið fyrra. Freyja þakkar Hlín fyrir komuna og ætlar að geta hennar betur áður en iangt um líður. (Ritst.) Umheimurinn — Sá liður í Freyju kemur ekki í þetta sinn, af þeirri á- stæðu að blað það, sem hann er æf- inlega tekinn úr, hefur af einhverri orsök ekki komið í tíma. (Ritst.) BORGUNARLISTI. i. n. Mrs. Þ. E. Jónasson Hallson $2 IV. V. Gunnar Goodman Hamilton 2 Mrs. B. Gilbert Winnipeg 2 María Benedictsson Ely Man. 2 Mrs. II. Anderson Selkirk 1.50 IV. Mrs. P. J. Skjöld Iíallson 1 Halldóra Tómasdóttir Winnipeg 1 Mrs. Anna Samson Akra 50 Mrs. Th. ./ohnson Point Roberts 1 Mrs. G.Valdemarsson Wild Oak 1 ■ Guðbjörg Goodman Selkirk 50 Sigrfður Friðriksson Geysir / V. Mrs. H. Hjálmarsson Hallson 1 G. Hafsteinsson “ 1 Þórhildur Goodman Winnipeg 50 Mrs. A.V.Helgason Hekkla Ont. 1 Mrs. S. Freeman Akva 1 Sigríður Ólafsson Winnipeg 1 Mrs. M. Nordal Selkirk 50 Elsabet Jónsdóttir Winnipeg 1 Bertha Johnson Marshall 1 G. A. Dalmann Minneota 1 Kristján Jónsson Winnipeg 1 . Mrs. M. 1. Guðnason Baldur 1 E. M. Westford Ely í Mrs. S. Goodman “ 1 Rósa Ólafsson Winnipegoses 1 Hlff Guðmundsdóttir Selkirk 1 Mrs. Capt. Johnson Gimli 1 Arnfríður Jónsdóttir Hnausa 1

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.