Freyja - 01.03.1902, Blaðsíða 13

Freyja - 01.03.1902, Blaðsíða 13
ffll'JTJJÍ . $ft hann orðinn, þar til og með hö'fðu margir hinna í'yrstu bæjarbúa flutt á brott síðan og aðrir koniið í þeirra stað er ekkert vissu ura þetta. Þá var hann líka Uharles Edson aðeins,ungur og óþekktaræn níi var hanu háæruverðugur ylirdómari Edson, sein fólkið vildi koma enn þá hærra í metorða og maniivirðingastigann og gjöra að löggjafa síuura og full- trúa á iöggjafarþingi þjóðarianar. Það voru því litlar iíkur til að farið yrði að ýfa við þessari gé'mlu yfirsjón nema eitthvert nýtt atvik kæmi fyrir, Dóiaarinn var í vanda staddur, því ef Helen framfylgdi hótun ;sinni yrðu margir til að trúa henni og v&r þá ekki líklegt að fólkið sneri við honum bakinu og gæfi mótsækjanda hans atkvæði sínS' Ef hann þar á raóti léti að orðura hcnnar og fengi henni þúsund dali, gerði það sneira e« lítið skarð í fé það er hann ætlaði til kosniiiga tearittunnar. En jmð fór hér sem oftar, að sá sem skirrist við að taka á sig ábyrgð gjörða ¦sinna,neyðist <?ft til að taka íi sig þessa sömu átoyrgð þegar verst gegnir. Þeir sem sá, verða að uppskera, gjö'i'i þeir það ekki niargfaldast uppskeran í hendutn þeirra, því upp frá því sáir það til sín sjálft. iJra það að málinu var iokið var dómarartutn tekið að létta fyrir Ihjartanu, því Heíen var fartn svo hann þurfti ekki lengur að þola igagnrýni þessara stiliilegu gr&u augna. En þessiiró stóð ekki lengi, því þegar hann kom út úr dómsalnum mætti flelen honum og stakk ¦miða í lófa hans uin ieið og hún gekk fram hjá. Hann flýtti ser að láta fttann £ vssá sinn og leit itóttalega í kringum sjg til að vita hvort nokk- iur hefði tekið eftir þessu. „Hverer hún?" spurði maður sein rétt £ þessu náði hottura, maður ••sem dómarinn hefði öiluin ínö'nnum síður viljað látasjá þetta litla atvik ]því það var mótpartur hans og keppinautur við kosningar. „Ókunnug stúlka eftir útlitinu að dæma," s&gði hann þurlega. ,,Viðskifti,býstégvið/'sagði liinn svonapurlegaað Edson kafroðnaði „Maske ég geti frætt yður um erindi hennar þegar ég fæ sjálfur að vita hvað það er," svaraði dómarinn svo kuldalega að hinn treysti sér ekki tii iið halda lengra út íþá sáluia og lét sér því nægja að bjóða hon- mn góða nótt í saraa tortryggnis og fyrh'lttningar-nímnutn og fyr. líg skal iofa hverjum einum að geta s<ir til hversu ánægjuleg&r að hugleiðingar dóniarans haíi verið á ineðan þessu íó"r frara. H&nn fiýtti íser heiin, lokaði sig itiiti a skrifstufu sinni og þá fyrst þorði hann að lesa miðann frá Heienu, sem var þess efnis, að hann fyndi sig miili klukk- an sjö og átta hjá ekkjunni Maríu Harlow, þetta sama kvðld, þvi nú gæti hún ekki beðið mikið iengur. „G-uð minn góður, þcssi stfilka g.jSrir ut áf við inig,"hrópaðihann. „Ogég er skuldbundinn til að fara út með konunni raimii í kvöld og þvf verður ekki frestað. 0, þessar harðráðu, ósveigjanlegu konur! Sjálf* sagt hefði ég orðið haraiiigjusamari hefði ég átt mcjður þessarar stúlku.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.