Freyja - 01.03.1902, Side 13

Freyja - 01.03.1902, Side 13
C-íiK'/.JA ■5V hann orðinn, þar til og með iiöfða margir hinna fyrstu bæjarbúa flutt á ■brott síðan og aðrir komið í þeirra stað er ekkert vissu um þetta. Þá var hann líka L'harles Edson aðeins,uugur og óþekktur,en nú var hann háæruverðugur yflrdómari Edson, sem fólkið vildi koma enn þá hærra S metorða og mannvirðingastigánn og gjöra að löggjafa sínum og full- trúa á löggjafarþingi þjóðarinnar. Það voru því litiar líkur til að farið .yrði að ýfa við þessari gömlu yflrsjón nema eitthvert nýtt atvik kæmi fyrir, Ðómarinn var í vanda staddur, því ef Helen framfylgdi hótun sinni yrðu margir tii að trúa henni og var þá ekkilíklegt að fólkið sneri við lionum bakinu og gæfi mótaækjanda hans atkvæði síní’ Ef hann þar á móti léti ;ið orðum hennar og fengi henni þúsund dali, gerði það aneira en lítið skarð í fö það er hann ætlaði til kosningabaráttunnar. En .það fór hér sem oftar, að s;i sem skirrist við að takaásig ábyrgð gjörða sinna,neyðist oft til að taka á sig þessa sömuábyrgð þegar verst gegnir, Þeir sem sá, verða að uppskera, gjih’i þeir það ekki margfaldast uppskeran í höndum þeirra, því ujip frá því sáir það til sín sjálft. ú'm það að málinu var iokið var dómarailuiu tekið að tótta fyrir Ihjartanu, því Helen var farin sve hann þurfti ekki lengur að þola jgagnrýni þessara stiMilegu gráu augtia. Enþessiiró stóð ekki lengi, því þegar hann kom út úr dómsalnuiu mætti Helen honum og stakk miða í lófa hans um leið og hún gekk frant hjá. Hann flýtti sér að láta liann í vrsa sinn og leit flóttaloga í kringum sig til að vita Itvort nokk- mr hefði tekið eftir þessu. „Iíverer hún?“ spurði maður sein rétt í þessit náði honum, maður sem dómarinR hefði Silum mönnuni síður viljað látasjá þetta litia atvilt því það var mótpartur hans og keppinautur við kosningar. „Okunnug stúlka eftir útlitinu að dæma,“ sagði hann þurlega. „Viðskifti,býstég við,“sagði hinnsvo napurlega að Edson kafroðnaði „Máske ég geti frætt yður um erindi liennar þegar ég fæ sjálfur að vita hvað það er,“ svaraði dómarinn svo kuldalcga að hinn treysti sér <ekki tii að halda lengra út í þá sálma og lét sér því nægja að bjóða lion- am góða nótt í saina tortryggnis og fyr'rlitningar-rómnum og fyr. Eg skal lofa hverjum einuni að geta sér til liversu ánægjulegar að íiugleiðingar dómarans hafl verið á meðan þessu fór fram. Hann fiýtti ;sér heim, lokaði sig inni á skrifstofu sinni og þáfyrst þorði hann að lesa miðann frá Ileienu, sem var þess efnis, að hann fyndi sig miili klukk- an sjö og átta hjá ekkjunni Maríu Harlow, þetta sarna kvöld, því nú igæti húii ekki beðið mikið iengur. „Guð minn góður, þessi stúlka gjðrir út :if við mig," hrópaði hann. „Ogég cr skuldbundinn til að fara út nieð konunni minni í kvöld og því verður ekki frestað. Ó, þessar harðráðu, ósveigjanlegu konur! Sjálf* sagt hefði ég orðið haniingjusamari hefði ég átt raóður þessarar stúlku.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.