Freyja - 01.03.1902, Síða 15

Freyja - 01.03.1902, Síða 15
PREYJÁ 59 „Ég býst við að þé:1 gjörið það seui bezt á við yðar eigiu hagsmuni.“ Nú varð stundar þögu, loks varð diUnaranura þetta að orðn ,,Það er af því að þér haldið niig á valái yðar, að þér dirflst að níðast þaunig á mftr. Það væri röttast að ég setti lögi'egiuna á yður fyrir tiltækið.“ „Þér gjöi'ið seni yður bezt lík&r, og séuð þér á raínu valdi þá orsðk- uðu þér það sjilflr þáer þér gáfuð mér tilveru.“ „Það sifcur illa á yður, dðinari gáður, að tala um ániðslu af því að |)ér séuð á einhvers valdi, þeuar þess er gætt, liversu heiðarlega yður fórst við ntóður þessarar stúlku, þegar þér liöfðuð kaua á yðar valdi,“ ssagði ekkjan, sem að þessu hafði ekkert lagt til raálanna. „Og h&íið þér í öil þcssi ár vitað hvar hún var/" spurði dómarinn. „Ó já, það hef ég vitað, h'erra rainn,“ svaraði ekkjan. ,,Eg hefði raátt vita það, því það voruð víst þér sera keyptuð eign- ina heunar þar vestra. Hvað varð af því landi?“ „Eg býst við að það sé kyrt, herra minn.“ Helen hld. „Þér vitið hvað ég á við, inadania Harlow, hver á það mú/“ flýtti dóinarinR sér að leiðrétta. ,,Eg seldi það þá, það getur liafa verið selt liundrað sinnum síðan.“ „Jæja, mér er saiua uiu landið, en ég hefði viljað vita' hvar María var, þegar fyrri konan mín dó.“ „Og hvers vegna -vilduð þér það?“ „Eg hefði gifzt henni, ef hún hefði þá verið ógift sjálf.“ „Þér hefðuð?" sagði Helen svo napurlega að dóiuarinn hrokk við "g leit upp til að sjá hvað liún gæti meint. „Þér eruð svo vissir ura að hún Uefði viíjað yður?“ sagði Helei, í sania tón. „Vitaskuld Helen, að lcona, sera einusinni hefur verið á valdi ein- hvers karlmanns, hafi hugrekki til að segja nei, getur herra dómaran- tiun öraögulega skilist,“ sagði ekkján. „Ég skil- Karlmenn búast við eintómri ást og fyrirgefnihgn frá kvennfólksins hálfu, hversu miklu ranglæti seni það sætir frá þeírra Siendi. Þeir sneiga svikja og yfirgefa það áruni saman, en sarat á það .-ið koma feginsamlega ef þeira þóknast að kalla/ Eu þetta kemur ekki inálefninu við ég vildi gjarnan vita að hvaða niðui-stöðu þér haflð Jvornist, herra Edson.“ «En ef ég yrði við kröfu yðar?“ sagði hann eftir æði langa þögn. „Fer ég heim og ónáða yður elcki franiar.1* „Og hvar er heimili yðar?“ „Það keiuur ekki inálinu við.“ „En Uvaða trygging hef ég fyrir að þér efnið orð yðar?“ „Loforð þeirrar konu, sera enn þá liefur aldrei rofið heit sín, þó hún sé yðar dóttir,“ sagði Ilelen og horfði á hann, eins og vildí hún ranm saka hans innstu hjartans hugsanir.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.