Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 7

Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 7
a,_ 19!) Auga fykir auga, tönn fyrir tönn. Slægi sonur föður sinn,'skyldi ltann missa hönd sína. JIissi aðals- maður augað fyrir annars manns aðgjörðir, skyldi sá er orsakaði hon- um það, missa augað, en væri það auga fátæks manns, skyldi hann borga einn „mína“ silfurs. Sörnu reglu var fylgt við missi útlima. Væri slegin tönn úr nmnni, skyldi sá maður sem fyrir því varð, brjóta tönn úr þfiim er verkið vann. Særði einn maður annan, og segði það óviljaverk, skyldi hann staðfesta framburð sinn mcð eiði og borga lækninum. Slægi maður herramannsdóttur svo hún fyrir það missti fóstrið, skyldi sá hinn sarni borga 10 ,,shekels“en dægi stúlkan af því höggi, skyldi dóttir þess er verkið vann missa lífið. Sektin nam 5 shekels væri stúlkan dóttir fátæks nmnns. En tvö shekels væri hún þjónustu- stúlka ríks manns. Lögvernd á eignum manna. Hegningarlðg við þjófnaði voru ströng.líæningjar og innbrotsþjófar voru drepnir. Stæii maður við húsbruna, var honutu kastað inn í eld- inn. Lögregluþjóni sem forsómaði verlc sitt cða fökk annan mann tii að gjöra verk sitt, var drepinn. Sama hegning lá vtð að hysa strolcu- tnann og neiti að frainselja liann. Við að stela syni frjáls manns, lá dauðahegning. Þjófur sem stal uxa, sauð, asna, svíni eða skipi, varð að liorga þrítugfalt, væri hann fátækur, þá tífalt, gæti hann ekki borgað það, var hann myrtur. Sá sem tók á móti stolnum munum, var drepinn. Sama lá við að stela úr musterum cða höllum, og einnig við því, að hafa hótanir í frammi við vitni. Læknar og steinbyggjarar. Staða'iækna var ábyrgðarfull mjög. Dæi maður sem var skor. inn upp, oða hann missti augað af sömu ástæðu, skyldi hendur læknis- ins skornar af honum. Fvrir að lækna brotinn lim eða sýkt meltingarfæri, var borgað tveir, þrír og flmm shekels, eftir því hvort hlutaðcigandiier aðalsmaður, fátæklingur eða aðalsmanns þjónn. Svo lítur út sem sérstakur maður væri hafður til að brennimerkja þræla, og ef nú þessi maður brennimerkir þræl, svo það væri óafmáan legt án samþykkis eigandans skulu hendur þess manns af lionum telcnar. Hryndi steinliús yflr eigandann og dræpi hann, skyldi sá er liúsið iivggði, deyja. En hryndi húsið án þess þó að það ylli dauða nokkurs

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.