Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 9

Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 9
-AÐSENDAR BÆKUR. iÞessar Iraéktir 'bafa Preyju verið írýlega sendaK „Dæga-advöt“ eftir Grundmund Stefánsou. „Ljdðmæri eftir Mattk. Jocliumssen". „Knowleðge is nay gofl. or Ignoranee myrursö1'-, eftir C.'Eynrandssan. „Aldamót 12. áru, útgefandi Friðrik J. Bergmann. Útge'fendum 'þessara bðkaer ég ollum mjðg þakldát fyrir scnding- atna, og ,þó þær séu mjög svo misjafnar að gæðum og frágangi }>á má þó um þæj' segja,eins og skáldið. „Eg veit að sitt bezta 'hver vinur nafer gaf og viljandi biekkti mig enginn“. Eg hefi alla mína æfi verið bókélsk, og það svo, að eg -cins og svo anargir íslemiingar, sem a'ldir ’Uafa venð tq>p við andlegan skort,las allt sem hönd á festi. En mismunandi áhrif hafði slíkur Jestur á mig, sem von var. Sumu var eg ánægð með að fleyjja og sjá aldrei framar. Sumt gróf sig óaftnáanlega í tilfinningar mínar, svo bg fæ því ekki gieymt. Seint gfeymist mer hversu sárt uiig langaði til að eignast iljóðabækur þeiira Matth. Joehumssonar og Stgr. Thoi-stjeinssonar, Svöfu og Svanhvít. Kn til þess skorti þá fé, þá tók bg mig tii að skrifa upp bæði Ijóðmæli Stgr. og Svanhvít og á þær enn þá til sýnis. í þá daga sat ég frá íTK'U-gni til kvölds við að skrifa, alla sunnudaga. Um aðra daga var ekki að tala. Tókég þá Jxílc cf hfm var við hendina, fyr en raatinn, eða svo sagði fólk. Þess vegna var ráðlegt að láta mig enga bók liafa. Eg hafði þær samt og las, þrátt fyrir allt. Og ongin gjöf hefir inér verið kærkomnari en góð bók. Ég veit að samkvæmt reglum þessara tíma, skulda ög útgeföndum þessara bóka meira en fáein þakkarorð, og lesöndum biaðs míns sömm leiðis. Enað fullnægja þeirri skyldu, er kröftum mínum ofvaxið. Og jþó ég væri því vaxin að rita r i t d ó m a um þessar bækur væri mér ■Óljúft og óeðlilegt að setja ínig i dómara sæti og dæma þær. Hvað mundi líka skáldið Matthías græða, eða hverju getað tapað á ritdfimi frá mér. Ég læt mér þcss vegna nægja að geta þcss, að án Ijóða hans vildi ég ekki vera. Og ég mundi nokkuð ieggja hart á mig til að eignast öll hans skáldverk, enda á ög nú tvö eintök af fyrsta hindi, annað keypt strax og til þess varð náð, hitt frá útgefandanum. Eigi veit ég lieldur hvernig nokkur sannur ísk gæti án þess verið ítð eignast skáldverk Matth. Jochumssonar. Ilann hefir um langan

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.