Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 10

Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 10
202 Sr'xe^jSL. tíma vcrið óskabam þjððar-sinnár. Hann lieíir auðgað ísl. bókmentír nieira en íiestönnur ísl. skáld bæði af frumorktu og snildarverkum út~ lendra skálda, sem hann heíir gefið þjóð sinni í íslenzkum þýðingum. Frágangurinn á þessú fyrsta bindi er snildar fallegur og sannar- leg prýði fyrir hvert bókasafn. Pappírinn góður, prentið hreint og bandið-smekklegt með þessuni einkunnarorðum eftir höfund bðkarinn- ar. „Ogurleg er andans leið upp á sigurhæðir" á fremra spjaldinu noð- an undir fögru málverki af síhækkandi fjall-Iendi. Tvær ágætar myndireru framan við bókina af höf. frá Srununi 1872 og 181)8. Þetta bindi er HOO bl. að stærð. Efninu er skift niður í fjóra kafla. I. ,,Fra yngri árum. II. Við tímamdtog önnur tækifæri. III. Fra seinni íirum. IV. Sýnishorn af lýriskum skáldskap norðmannu síðan 1855. Sumt af' þessum Ijóðnm er fólki áður kunnugt, en ihargt er Jfó nýtt. Eigi að síður sakna eg margs í þessu bindi, sem þrentað var í hinni fyrri íitgáfu af ljóðum Matt. Joekumssonar. „Dægradvöl" er mest megnis sogur, og get eg þess áð þær verði mörgnm sögufýknum Isl. dægradvöl, eins og nafnið bendir tib Kvæðið um Herðubrcið er fallegt og ekki ótrúlegt að það sé eí'tir JCr. Jónsson eins og tionum er tileinkað. „Vinirnir I Odda" or merkileg síiga, að því leýti sem hön sýnir örlög ofínargra ungia efnisinanná, ög Væri vel ef hím gætí forðað einhverjum frá að lenda lífsfleyi sínu ív sama skerog þar er sýnt að hafi orðið söguhetjunni að bana. ,, Knowledge is my god or Ignorance my curse. Eítir C. Ey- nmndsson D. O. Þessi bók flytur nýjar kenningar, sem naumast er von aö almenningur skylji í fljótu bragði. Enda hefir það vaf- ist fyrir mörgum hinna vitrari og mentaðri manna. Sumir ganga svo langt að kalla slíkt lokleysu eina. Bókin kennir meöal annars rnöguleika til að lækna sjálfan sig, af ýmsum eSa öllum meinsemd- um, ótakmarkað sjálfstraust, hreint líferni m.fl.o.fl. Margur kann aS segja aö of mikill oflátungssmekkur væri víða ab rithœttinum,' og þannig flnnst mér þaö. A hinn bóginn er h'klegt að sá sem þyk- ist viss í sinni sök, tali djarft. „Aldamót" fyrir ár'ifj iao2ervönduð útgáfa aö því er'prent- nn og pappír snertir. AS, á þeim sé bókmentabragur, eróþarft aö segja, þar e8 lærðustu menn þjóðar vorrar rita í þau. Auk þess eru þau krydduð meS þrem kvæðum eftir skáldið Valdimar Briem, og á einu þeirra byrjar bókin. Það heitir Tíbrá, og er slétt og hljómfagurt.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.