Freyja - 01.03.1905, Blaðsíða 3

Freyja - 01.03.1905, Blaðsíða 3
VII. 8, FREYJA 297. Því hiö stráfellda liö er hiö sterkasta li5 er hugsjónir hlaupa’ undir vigur gegn heimskunni, er lífsvonir brœlir og yr. (?) Hver hirðir hver hníga skal fyr? Sönn hetja um málstaöinn spyr, en síður um sigur. Og sökum þess hrín vkkur heiöurinn á, sem hnígandi vöktuö upp menningar-þrá þungsvæfu þjóö ykkar hjá, sem báruö til hamingju’ aö hníga viö svörö, og helga meö blóöi jafn fordæmda jörö sem höfuðból harðstjórnar andans oghjátrúar fjandans. Því sú kemur öld—hún er aögætnum vís, þó ártalið finnist ei hvenœr hún rís: — að mannvit og góðvild á guörœkni manns— aö göfugleiks-framför er eilíföin hans—- að frelsarinn eini er líf hans og lið sem lagt er, án tollheimtu, þjóöheillir viö og alheimur andlega batidið— og ættjörðin heilaga landið. Þá vitjar hann moldanna, hún eða hann— —sá heimur spyr engan um kyn, bara mann! jöfn tign um þig tjaldiö og stofan.— Við líkreitinn, þar sem þiö hggið í ró, hann leysir af fótum sér volkaöa skó, viö torfd}'sin tekur hann ofan. Stephan G. Stephansson.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.