Freyja - 01.03.1905, Blaðsíða 17

Freyja - 01.03.1905, Blaðsíða 17
VII. 8. FREYJA 211. Kínar reykja fáir fyr en á kvðldin, þá leg’g-jast þeir í bæli sín eða bekki,og reykja þangað til þeir sofra, vakna þá ekki fyr en wð morgni. Opíumpípurnar hafa lðng munnstykki, hér um bil þumlung að þvermáli, og er pípukongurlnn álíka og hneti manns að stærð. Það ópíum sem vanalega er reykt er þykkur lögur, og verður að sjóð- ast áðar en það er notað. Þegar lögurinn hefir dainpað npp við suðuna, cr það hnoðað upp í mol i álíka stóra og meðal pillur af vanalegri stærð. Þessi baun er látin á holið á pípukongnum, en gegtium hanaer dreginn vír og vírnum svo smeygt upp í munnstykkið frá pípukongnum. Píp- unni verður að haida yflr eldi á meðan reykt er til þess að halda lif- andi í henni. Opíum er reykt að öðru leyti líkt og bréfvindlar. Sérhver baun endist í tvær og hálfa mínútu. En fjórar tii sjö mínútur þarf tij að útbúa hverja baun, eða „fylla pípuna.“ Menn flnna ekki á sér fyr en þeir hafa reykt flmm til sex af þéssum baunum, en þeir sein eru vanir við að rcykja ópíum reykja þetta frá átta til þrjátíu baunir í senn, og tekurslík reyking býsna langan tíma-— lengri tima en almenningur meðal þeirra sem vinna alla daga, tná taka eða getur tekið til þess, nema þá á kvöldin. Hættan við þessa ópíum reyking Þ’ggur í því að soga reykinn ofan í sig, því þegar menn eru farnir til þess, getur notkunin orðið takmarkalaus, en slík notkun á ópíumásér óvíða stað í Kína. Eg var í heimboði hjá félagi nokkru sent samanstóð af konum og körlum þeitn setn hæst stand i í kínversku félagslífi í Shanghai. Því láni eiga þó fáir útlendingar að fagna. Eg sat úti á svölunutn og ltorfði á höfðing.stólkið sem krm þmgað akandi. Konur og börn vorn ntjög skrautbúin, í skrautsamuðum silkikáputn allavega lit'um, en niest var þó af gulu litunum. Hér sá ég þó loksins fallegt og glaðiegt fólk, enda bar öil framkoma þess vott utn beztu siðmenningu sem til er í Shanghai. I félagsskap þessum er ekkert áfengi selt, heldur drukku þeir allir te. Þegar fólkið settist að borðutn, voru öllum fengnar heitar þurkur (undnar upp úr sjóðandi vatni) til að verma sig á, því veður var þá fremur kalt. Er slík aðferð við að verma sig, þjóðar siður þar. Það má heita (itnögulegt aðsjl kínverskar konur af heldra fólki aug. liti til auglitisþv: þær sjást aldrei á götum úti öðruvísi en í burðarstólum sínum, setn æflnlega eru Ituldir þykkum eða þunnum slæðunt, eftir veðurgæðum. Mér var sagt, að bjá Kínum yrði fólk sjaldan brjálað, en þegar það kemur fyrir, sæi hver fjölskylda eða ættleggur fyrir þeim inutn sama. A stæðurnar fyrir þessu sérstaklega góða heilsufari eru taldar að vera

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.