Freyja - 01.05.1905, Blaðsíða 1

Freyja - 01.05.1905, Blaðsíða 1
 BINDI. MAÍ 1905. TÖLUBLAÐ 10. HENDINGAK TIL HAGYRÐINGA. l lutt á hagyrÖiitgafél. bókmenn'asam- komu !I. 27. marz 19 05. Nú birtir yfir öllum frá Yzta-bœ aö Fjöllum, nú þiönar lund og lind, nýtt líf í öllum œðurn, sem ísinn veröi’ aö kvæðum og söng, um sund og tind. Um skap og skorning þræðir, hvern skafi og hreyfing bræöir nú vestan-vindurinn, sem stœlir stofn og rjóður til stríös, fyrir líf og gróöur, viö hláku hersöng sinn. í mó, á víðum völlum, í vík, hjá lœkja-föllum, viö söng og fjaðra-flug og náinið nýrra braga, snýzt nótt í gróður-daga um leystan haga’ og hug. rrríi

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.