Freyja - 01.05.1905, Blaðsíða 9

Freyja - 01.05.1905, Blaðsíða 9
EHEei:rr^ili HíIcLul- Roland kvað nú tíma til kominn aö skilja, og ungfrú Wood sneri sér til Imeldu og sagöi: ,, Vér vonum að mœta yöur hér oft á kom- andi tímum, því vér vitum aö hœfileikar, eins og y5ar, eru málefni þessu mikils virði. “ að svo mæltu kvaddi hún vinsamlega og fór og voru þá flestir aðrir farnir. Frú Leland stakk þá upp á því, aö þau Imelda, Wilbur og Margrét fylgdu sér a5 næsta rafurmags-strœtisvagni og aö þau tvö síöari fyigdi svo lmeldu heim og varS þaö aö framkvœmdum. Þeg- ar svo frú Leland var farin og hin þrjú voru sezt í vagn þann er tók þau heim til Imeldu, héldu þau Imelda og Wilbur samtalinu uppi en Margrét hlustaöi. Hún haföi sjálf orðiö að ganga í gegnum þá eldraun, sem Imelda stóð nú í, því einusinni, og það ekki fyrir svo löngu var móðir hennar háð þeim siðvenjum og kreddum, sem enn þá fjötraði hugi flestra systra hennar, og það haföi eftirskilið áhrif á hugsunarhætti Margétar, sem henni veitti býsna öröugt aö losa sig við. En ástin er góöur kennari og sá sem vakti ástina í brjósti hennar, var Wilbur Wallice, og honum mætti hún á fundum þess- um er hún fór þangað í fyrsta skifti meö móður sinni. Wilbur var að eðlisfari rœðuinaður og sannfœrandi flestum framar. Einnig hann hafði séð hina sorglegu hlið hjónabandsins allt frá barndómi, sem endaði með því, aö móðir hans, sem hann unni hugástum, end- aði œfi sína í á einni, skammt frá heimili hennar. Eftir það steig hann aldrei fæti sínum inn fyrir dyr föður síns, og þá var hann þó ekki nema 18 vetra. Atriöi þetta opnaöi augu hans fyrir ýmsu er áður var honum ráðgáta. Hann fluttist langt frá æskusföövum sín- um og varnú talinn fremstur í hóp inna fremstu framfara manna. Imynd móður hans stóð honum einatt fyrir hugskotsaugum og hennar vegna ásetti hann sér að helga œfistarf sitt kvennfrelsismál- unum. Nú var hann sjálfur 27 ára gamall, og heima átti hann tvœr alsystur, sem hann hafði ekki séö síðan hann fór að heiman, og voru þær nú 22 og 23 ára að aldri. XII. KAPITULI. Þá kom reynzlutími hans og stúlkunnar sem hann unni. Húnátti aldrei að nefnast e i g i n k o n a hans og um tíma var hann hrœdd- ur um, að það ætlaöi að kosta sig, sína tímanlegu velferð. En

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.