Freyja - 01.08.1905, Blaðsíða 5

Freyja - 01.08.1905, Blaðsíða 5
VIII. I. FREYJA 5- Alfunnar og um Norður- og Suður-Ameríku. Hún heflr, ásamt manni sinum, tveim hræðrum, vin og einum þjón, ferðast í geg’num Patagonia og liðið márgsskonar þrautir. Um þA för ritaði hún bók sem heitir „Yflr Patagonia," sem hún tileinkaði Edward konungi VII., þá prinsi af Wales, og segir þar frá mörgu merkilegu og áður óþekktu viðvíkj- atidi þessu lítt kunna landi. I byrjun Búastiíðsins sigldi hún með manni sínuin til Suður-Afríku sem stríðsfréttaritari blaðsins „London Morning Post“. Kitaði hún svo ljóst og vel að fólk komst brátt að raun um, að það sem hún ritaði, væri rétt og satt og var því lesið með mestu ákefð.það hefir síðan verið prent- að sér í bók er heitir: ,,í landi óhamingjunnnar." Að loknu Búastríðinu fór hún með leiðangri sir E. Woods til Zúlulands og átti góðan þátt í að frelsa Cetewavo Zúlu kormng og koma, honum heim til sín, mundu afieingar þess hafa orðið farsælli en raun varð á hefði ráðum hennar verið hlýtt til enda. Beztu verk hennar eru varnir fyrir kvennfólkið. Hún sá að því hefir framar öllum lifandi verum verið misboðið og móti bjúskapar þrælkun og óvelkomnum börnum ritar hún svo kröftuglega að orð hennar smjúga eins og rafleiftur gegnum heila og tilflnningar les- enda.sækir hún mátt sinn í uppsprettulindir sannleikans og réttlætisins. Engin kona hefir ótrauðar barist gegn andlegri og veraldlegri kúg. un kvenna en lafði Dixie. Þó að í öllum kristnum löndum hafl til orð- ið félög, í þeim tilgangi að vernda börn og skepnur fyrir ómannúðiega meðferð, hafa þau æíinlega gleymt að verndi konuna. Til þess þurft[ meira þrek og skarpari sjón en almenningi er gefin, því heflr fólk eins og Ibsen, Shelly, E. C. Stanton, lafði Dixie, m.fl. orðið að takaþað að sér. Mörgum liefir ekki verið gefið það, að verða :'þreifanlegt hreyfiafl siðiuenningarinnar, en lafði Dixie er ein af þeim fáa', og af andans sjón- arhæð sinni hrópar hún til vor, s\rstra sinna, með þessum orðum: Kom hœrra, hcerra, hlekki þína brjót, kom hœrra, hærra, himni bláum mót, upp hœrra lyft þér yfir tímans reyk, í heiöi þessu styrkist sál þín veik, er baðast hún 1 sannleiks sólarljósi. . Það hlýtur að vera góðs viti að slík kona hefir gjörst merkisberi málefnis vors, enda eru nú verk hennar hvervetna lesin. I r,afni Amer- íkanskra kvenna vil ég hnýta henni blómkrans fyrir starfsemi hennar í þjónustu mannkynsins. Og megi komandi kynslóðir bergmálaóminn snilldar þirinar, göfuga dóttir Skotlands. Josephixa K. Hexry.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.