Freyja - 01.08.1905, Blaðsíða 15

Freyja - 01.08.1905, Blaðsíða 15
VIII. I. FREYJA 15- hve reynsla liöinna ára haföi grafið plógför sín djupt i salu henna , og aö hún hafði vitur orðiö fynr hana. Meö þessu samtali kom Imelda Norman til aC hugsa o va það góö byrjun, og meö því að spyrja nokkurra akveðmna spu - La haföi hinn nálgast hana betur en nokkuru s.nn. fyr. H sagði honum frá vinum sínum vestra Margreti og Wilhur iífs- reynslu frú Leland, og æfilokum móður \\.lburs,og oskað hann kynntist þessu fólki, og fám dögum seinna kom bref fra hon- um til Wilburs og gegnum hann til hinna vma hans legriósk um aö fá tækifæri að kynnast fóiki þvi, sem hefðx reynst vfnir unnustu hans á tímum sorgarinnar og haft mest ahnf a hugsunarhátt hennar. , . , i uáif XI Þegar Norman loksins gáði aö vasaun s.nu var kl. haif 11. Imeldu varð þá hverft við og minntist vökukonunnar hja sju - ingnum og að hún heföi fvrir löngu átt að vera komin þangað^ Kvaddi hun því unnusta sinn með mörgum ástþrungnum kossum og hllóp svo heimleiðis, en elskhugi hennar horfðr ástaruagum a eftir henni þar til hún hvarf inn. , Þegar Imelda kom inn, mœtti Lawrence Westcot henm . ganginum, stóð hann þvert fyrir henni svo hún komst með engu móti inn hjá honum og ávarpaði hana a þessa leiö. „ Lofiö mér að tala nokkur orö við yður ungfru Llmwood, o«r um leið og hann sagði þetta opnaði hann fynr hana dyr, sem lágU inn í stofu til vinstri handar. Imeldu varð fyrst fe mt vio.þvi hvorki átti hún von á þessu né heldur langaði hana að mæta ne.n- um í þetta sinn og sízt af öllu þessum manni Hun sa. ekki annað {ært en að fara inn í stofuna, því fram hja honum gat nun ekki farið án þess að sýna honum opinbera ókurteisi. En hvað hann vildi henni gat hún ómögulega ímyndað sér. Það var ha f myrkt stofunni, Lawrence sneri gasljósinu þannig að það gœfi betn bmtn og bauð henni svo að setjast. Hún fœrðist u„dan þv. og kvað t verða að flýta sér til Alicu, þangað hefði hún átt að vera komm fvrir löngu því hjúkrunarkonan hefði gjört það af goðmennsku s'inni aðlofa sér út, þar eð hennar vökutím. vcen longuUCm^ meðan Imelda talaði hu^bi hún ^eitt^mnar^og fram á stólbakið.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.