Freyja - 01.08.1905, Blaðsíða 10
IO.
FREYJA
vm. i.
,,Sá tími hlýtur að koma, að hjúskaparfrel=í verSi viSurkennt,
og í þeirri von skulum vér vinna aS því takmarki,gleymandi ekki því,
aS í samtökum er sigursvon. Gleymdu því ekki heldur, aS þó viS
vinir þínir, séum nú fjarlœgir þér þegar mest á liggur, erum viS
samt meS þér í anda, og ég er eins og fyrri, þinn einlagur
vinur—vinur í raun og sannleika, mundu aS ást mín til þín er
hrein og óeigingjörn.
Þinn einlœgur
Wilbur.
Imelda lagSi frá sér bréfiS og andvarpaSi. Hún vissi aS hvert
orS í því var satt,og aS þaS var aSeins bergmál af hugsunum sjálfr-
ar hennar hinar löngu nœtur, sem hún hafSi vakaS j'fir Alicu.
Hún varS aS segja Norman allt um hagi sína og fólk sitt, þaS duld-
ist henni ekki, jafnvel þó hún kviSi fvrir því. Allar þessar vikur
sem Alica lá, beiS Norman eftir svari upp á spurningu þá sem sag-
an byrjaSi á, nú bjóst Imelda viS aS óSurn drægi aS því aS hún
yrSi aS gefa þaS. ÞolinmóSlega beiS hann vegna veikindanna.
En nú, eins og Wilbur sagSi í bréfinu hófst barátta hennar.
Um þetta var hún aS hugsa þegar hún opnaSi bréf Margrétar.
,,Þú kaust þér vel og viturlega þegar þú kaust þér Wilbur fyrir
vin og leiStoga, hjartans Margrét mín, “ hugsaSi hún. ,,Því göf-
ugri og betri mann verSur örðugt aS finna. “
Bréf Margrétar var svipaS Wilburs, sömu ráSleggingar meS
öSrum orSum, og í enda bréfsins segir hún:
„SkrifaSu œfisögu þína og þinna og sendu Norman hana, þaö
hefir tvennt til síns ágœtis fram yfir aS segja honum hana munn-
lega. Fyrst er þaS, aS þú sér ekki sérhverja skapbreytingu
á andliti hans, og í annan staS gefur þaS honum tíma til aS
hugsa sig um áSur en hann svarar. Umhugsurain er nauSsynleg, og
ég veit aS þú sér kostina viS þessa aSferS. Vertu svo hugrökk,
vina mín góS, og reiddu þig á þaö, aS sé þessi maSur veröur ást-
ar þinnar, muni hann gjöra þaö sem rétt er, gjöri hann þaS ekki,
er hann þín ekki veröur. Mundu líka, hjartans Imelda mín, aS
þrjú hjörtu slá sameiginlega fyrir þig og óska þér alls hins bezta—
fullnæging hjartans vona þinna. I von um aS sjá þig áSur langir
tímar líSa er ég þín elskandi Margrét.