Freyja - 01.08.1905, Blaðsíða 7

Freyja - 01.08.1905, Blaðsíða 7
VIII. i. FREYJA 7- illa til falliö aö ég gjöri nokkra grein fyrir ráðsmensku minni viö- víkjandi vali mínu á sögu þeirri sem nú er í Freyju og valdiö hefir svo miklu umtali. Þaö sannast á þessu söguvali eins og flestu ööru, aö , ,enginn gjörir svo öllum líki“.—Aldrei hefi ég fengiö eins mikiö þakklæti fyrir blaöamennsku mína, eins og síöan ég byrjaöi þessar tvær sögur. En þó aö ég hafi, eftir beztu þekkingu minni, valið þær til aö gleöja og gagna, þá hefi ég ekkert gjört nema velja þær. Svo að ég á ekki fremur allt þaö hrós skilið, heldur en ámælin, sem einnig hafa dunið yfir mig síöan þær byrjuðu aö koma út. En þó að ég sé sannfœrö um siðferðis gildi þessarar merkilegu sögu og fjölda margir af lesendum Freyju hafi í bréfum sínum til mín, sannfært mig um aö þeir séu það líka, þá virðist sem nokkrir séu mjög óánœgðir meö hana. Ég álít sérhvert blaö eign áskrif- enda þess, og til aö sýna aö ég meina þaö, vil ég nú leggja það undír úrskurö áskrifenda Freyju, hvort þessi saga—Heimili Hildu, skuli hætta aö koma út eöa ekki. Skulu þeir gjöra út um það með atkvæðum sem séu send til mín í lokuöu bréfi,frá því júlí og ágúst nr. koma út, fram aö miðjum september,Og meiri hluti at- kvæöa ráö. Ég vil nú vinsamlega biðja fólk að taka eftir þessu tilboði mínu og sinna því,má borgunargjald hvers bréfs sent í þess- um erindagjörðum, takast af áskriftargjaldi Freyju ef hlutaðeig- andi vill, en skuldlaus veröur hann að vera. Vil ig biöja alla að vera sem fáorðasta, meS eöa móti, með nafni og utanáskrift hlutaðeigenda er nóg. Skyldu þeir sem eru á móti sögunni veröa í meiri hluta, skal saga þessi hætta aö koma út í Freyju en önnur byrja, sem sé einungis skemmtandi. En þó skuldbind ég mig tij að sérprenta söguna, ,,Heimili Hildu, “ til þess aö þeir sem vildu hafa hana áfram, eigi kost á að fá hana innan þess tíma sem hún heföi verið aö koma út í Freyju, og skulu þeir allir fá hana fyrir kelfing verðs, en samt með því móti aö þeir haldi áfram að kaupa Freyju og séu þá skuldlausir. Meiri hluti allra skuldlausra áskrifenda Freyju ræður úrslitum, skulu þeir sem ekki skrifa á móti sögunni álítast með henni. Þegar ég tók söguua EiSur Helenar Harlow bjóst ég við að til

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.