Freyja - 01.08.1905, Blaðsíða 14

Freyja - 01.08.1905, Blaðsíða 14
I4‘ freyja VIII. I. Samt heldur heimurinn áfram að vera til, fáfróðar mœður ala upp fáfróð börn. Allt frá fæðingu þeirra er rödd náttúrunnar þogguð niður, þau eru fædd og klædd á óeðlilegan, óheilnœm- an hatt. Hví skyldu menn furða sig á hinum mikla ungbarna dauða? Mestri furðu gegnir, hvað margir lifa. Fjöruga stúlku- barninu sem langar til að hoppa, dansa og leika sér, er brígslað um að það sé strákslegt, stillilega, hægláta drengnum að ann ætti að vera s t ú 1 k a. Enginn má fara sinn eigin veg, sér- ver verður að fara þá leið sem einhverjir aðrir hafa markað þeim þar til 1 ö g eru samin fyrir sérhverja hreyfingu mannslíkamans- serhverja hugsun manns-sálarinnar, og í plógför þessara laga fylg- ir sorg, misskilningur og dauði. “ Imelda bar fljótt á, augu hennar sindruðu eldi vandlcetingar og sannleiksástar, og hún var fögur og tignarleg í þeim geðshær- mgum. , ,Hvað kemur allt þetta okkur við. Erum við ekki hafin yfir allar þœr voða myndir, sem þú hefir dregið,Imelda,elskan mín?“ sagði Norman með tilbeiðslufullri lotningu. ,,Ég vona að svo sé,en sérhver mynd er dregin á einum og sama grunni, n. 1. þú sÁa/i,alstaðar heyrist hringla í hlekkjunum, en verst ai öllum hlekkjum er hjcnabandið. Getur þú ómcguleeá séð og skilið þetta?“ 8 Hann vafði hana að brjósti sínu. ,,Verður þá ást okkar að hða vegna þessa voðalega möguleika? Hefir þú ekki meiri trú á vah hjarta þíns?“ sagði hann. Imelda átti örðugt með að stemma stigu táranna, sem hrundu óboðin niður kinnar hennar og henni fannst örðugt að herða hjarta sitt gegn þessari biðjandi rödd, og það var svo örðugt að gjöra honum það skiljanlegt hve heitt hún vnni honum, hvað vel hún treysti honum. „Eg treysti þér af öllu mínu hjarta, “ sagði hún með titrandi rodd og renndi fingrunum hœgt í gegnum hrokknu lokkana sem fellu ofan a fallega manndómslega ennið hans. ,,Geturðu ekki séð, hve heitt ég ann þér. Látum okkur því huggast núna í viss- unm um takmarkalausa ást og takmarkalaust traust hvers annars. Latum framtíðina 'eiga sig, “ bætti hún við í biðjandi málróm. Hann kyssti burtu tárin og huggaði hana,því hann sá vel og skildi,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.