Freyja - 01.09.1905, Page 2

Freyja - 01.09.1905, Page 2
26. FREYJA VIII. 2- aö fullu mér kendi, samtíðin von minni vaggar og vekur upp trúna, sál mína sœttir við lífiö og. sárin mín grœöir, lætur mér fylgd þína fala til framtíðar landsins. Mundu þaö vel aö ég vaki án væröar og drauma, faðma þig allt af í anda og endalaust kyssi. Andvökunæturnar allar ég yrki og hjala ljóö um þig yndið mitt eina og elskan mín góöa. Skammdegis-sólin má síga og svartnœttiö koma, nú eru kinnhestar kuldans mér kærkomnir gestir, heitast er hjarta mitt þegar sem harðast er frostiö, sál mín er sólgeislum bööuð og sumrinu vafin. Þú átt þá sól og það sumar, þá suðrœnu blíðu, þú átt þá guðsríkis geisla, þann grunn sem eg byggöi’ á ást mína, velferö og virðing og vonirnar allar, helgasta eignin mín hrapar ef hann er á sandi. II. Frá austri til vesturs. Elskan mín, elskan mín góöa og yndiö mitt bezta,— hugur minn enn þá um aftna úr austrinu líöur vestur í fjarlœgð og finnur í faðmi þér yhnn, uppsprettu lífsins og ljóssins og langdegi sumars. Elskan mín, elskan nfín góöa og yndið mitt bezta, lampi á lofsvegi mínum og ljós minna fóta,— hvenœr sem röðullinn rennur og rökkvar af kvöldi arnfleygur andi minn svífur frá austri til vesturs, (Framhald.) Bréf frá Tokio höfuöborg Japa. Eftir George C. Bartlett. Þýtt úr Liberal Review af M. J. B, / Stuttan tíma dvöldum við í höfuðborg Japa, Tokio. Húit telur 1,500,000 íbúa. Utlendingar eru þar miklu fœrri en í Yoko-

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.