Freyja - 01.09.1905, Side 12

Freyja - 01.09.1905, Side 12
FREYJA VIII. 2. 36. liennar getinn af sninu móður. ,,Ó, guð minn góður,“ andvaipaði hún 1 hjai-ta sínu, eu Frank gaf lienni ek<i i;ingan umhugsunartíina. ,.Jæ- ja, Me!da,“ sagði hann, ,,þú neitar mér þ.) ekki um nokkra dali . Eg er orðinn leiður á að flakka og ætla nú að seljast að hjá þessnm heiðurs_ verða tengdabróður. En af því ög er svto ill& til fara verö ég að fá pen. inga, áður en ég !æt hann sjá mig og þessa peninga lætur þú >nig hafa“., ,,Hættu, hættu, Frank, “ varð Imeldn loks að orði. ,,Þú heldur víst að ég eigi allt sem þú sér hér. En ég á ekkert af því— er ekki einu sinni gift— einungis þjónn í þessu stóra húsi. Þú átt engan tengdabróður. Farðu drengur, og útvegaðu þér heiðarlega atvinnu. Farðu, farðu iljótt, áður en það er um seinan!“ ,,Bíddu, Melda, “ sagði Frank og þreif óþyrmilega til hennar. ,,Þér er ekki til neins að ljúga að mér, mig vantar peninga og ég ætla að hafa þá og það frá þér!“ Það fór hrollur um Imeldu, ekki af ótta fyrir sjálfri sér, heldur af því, að sjá bróður sinn í þessu á- standi. ,,Slepptu mér, “ sagði hún stillilega. ,,Þú veizt að ég er ekki vön að fara með ósannindi, taktu því eftir því sem ég segi: Eg hefi enga peninga og þ ó ég hefði þá, myndi ég ekki fá þér neitt að svo stöddu. Farðu heim, krjúptu við leiöi foreldra þinna og vinn þess eið að verða maður, haldir þú þann eið, máttu koma aftur og kalla mig systur þína. “ Að svo mæltu vatt hún sig af hon- honum og sneri heimleiðis, en varð brátt vör við annan mann skammt fram undan sér og varð þá svo bilt við að henni lá við yfir- liði. Maðurinn hélt áfram og er hann nálgaðist,sá hún að það var LawrenceWestcot. ,,Vertu óhrœdd, ég sá og heyði allt, “ sagði hann stillilega, tók í handlegginn á henni og leiddi hana, mállausa af undrun og skelfing heim og skildi við hana í bæjardyrunum. Svo mikla skömrn sem hún hafði áður haft á þessum manni, gat hún hvorki afsagt fyl'gd hans né slitið sig af honum, enda sýndi nú við- mót hans eingöngu kurteisi og hluttekning. Imelda flýtti sér innog fleygði sér í öllum fötum upp í rúm sitt. Hugsunin um bróður hennar hélt henni vakandi alla þá nó.tt og truflaði svefn hennar inargar' komandi nœtur. A henni sannaðist hið fornkveðna: „heimilisböl er þyngra en tárum taki. “ Sálarstríð hennar mótaði svip henríar og Norman sá, að eitthvað gekk að henni. Það sáu og aðrir líka, en enginn nema Lawrence Westcot vissi hvað það var,

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.